MataræðiÝmis ráð

Er fiskur hollur eða ekki?

Mikið er til af misvísandi upplýsingum um fisk.  Við erum uppalin við þær upplýsingar að fiskur sé hollur og góður fyrir okkur, sérstaklega fyrir hjartað og heilann, nú er okkur aftur á móti sagt að fiskur innihaldi hættulega mikið magn af kvikasilfri og öðrum eiturefnum og sé því alls ekki …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Grænmeti

Hvernig er best að halda sem mestu af hollustu í grænmetinu sem að við notum til matargerðar? Mismunandi er hve mikið tapast af næringu grænmetisins við eldun, það getur farið eftir tegundum. Lítið tapast af hollustunni ef að útbúnir eru djúsar úr grænmetinu. (Sjá Hreinir djúsar) Einna mest tapast af trefjunum þar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Fiskur er frábær matur

Borðar þú nægan fisk? Fiskneysla hefur minnkað gífurlega síðastliðna áratugi, því miður, þar sem neysla hans getur haft mikil og góð áhrif á heilsuna. Borða ætti fisk, allavega tvisvar í viku. Fiskur inniheldur mikið af vítamínum, sérstaklega E-vítamín og B-vítamín, einnig steinefni eins og sink og selen, svo er hann …

READ MORE →
Heilbrigði og hamingja
FjölskyldanHeimiliðSjálfsræktSnyrtivörur

Heilbrigði og hamingja!

– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …

READ MORE →
HeimiliðSnyrtivörur

Góðar aðferðir við flösu

Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum? Til eru góð náttúruleg sjampó án hættulegra aukaefna í heilsubúðum landsins. Sjampó sem að innihalda Tea Tree …

READ MORE →
Ráð fyrir náttúrulega húð
HeimiliðSnyrtivörur

Nokkur náttúruleg ráð fyrir húðina

Húðin er stærsta líffærið okkar og það sýnilegasta. Hún gegnir fjölmörgum hlutverkum eins og að verja líffæri gegn meiðslum og sýkingum. Hún ver okkur fyrir sólbruna, ofþornun og hitabreytingum. Hún framleiðir D vítamín og gefur okkur kost á að skynja áferð umhverfisins, hart, mjúkt o.s.frv. Í húðsnyrtivörum eru yfirleitt fjölmörg …

READ MORE →
ofeldun
MataræðiÝmis ráð

Ofeldun

Það getur verið mjög varasamt að ofelda mat. Við mikla eldun eða háan hita getur mikið magn næringarefna farið forgörðum. Annað sem ber að forðast og getur jafnvel verið mjög heilsuspillandi er þegar matur brennur hjá okkur. Þetta ber sérstaklega að hafa í huga nú þegar aðal grilltíminn fer í …

READ MORE →
góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →
fæða og fæðubótaefni
MataræðiÝmis ráð

Fæðan sjálf alltaf betri en fæðubótarefnin

Samkvæmt nýjum rannsóknum veita appelsínurnar sjálfar fleiri andoxunarefni og meiri vörn, heldur en C-vítamín í töfluformi. C-vítamínríkir ávextir, sem eru fullir af andoxunarefnum verja frumurnar gegn skemmdum. Þátttakendum var gefið, annaðhvort glas af blóðappelsínusafa, glas af C-vítamínbættu vatni eða glas af sykurvatni, án nokkurs C-vítamíns. Í þeim tveimur hópum sem …

READ MORE →
Blómkál
MataræðiÝmis ráð

Blómkál -Skemmtileg tilbreyting í eldhúsinu

Pistill frá Sollu Blómkálshúmor Ein af skemmtilegri bíómyndum sem ég hef séð (alla vegana í minningunni) heitir Ævintýri Picassos. Atriðið sem mér finnst standa upp úr og ég hlæ alltaf jafn mikið af, er þegar fullt af fólki er í veislu og borðar ótrúlega mikið blómkál og í kjölfarið þá …

READ MORE →