UmhverfiðUmhverfisvernd

Umhverfisverndarmerki

Hér gefur að líta yfirlit yfir helstu umhverfismerkingar sem finna má á vörum í íslenskum verslunum:   Norræna umhverfismerkið Svanurinn er opinbert norrænt umhverfismerki og mest útbreidda merkið á Norðurlöndinn.  Vörur merktar Svaninum eru betri fyrir umhverfið en sambærilegar vörur. Umhverfisstofnun sér um rekstur Svansins á Íslandi.  Umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið …

READ MORE →
Erfðabreytt matvæli
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Erfðabreytt matvæli

Á Íslandi eru engar reglur um merkingar á vörum með tilliti til erfðabreytinga. Jafnframt hefur umræðan hér verið mjög hófsöm og hljóðlát í samanburði við umræðuna um þessi mál í nágrannalöndum okkar. Erfðatækni er mjög ónákvæmt ferli og lítt kannað. Menn eru að fikta við náttúruna og vita lítið um …

READ MORE →