Könnun á hegðun grunnskólabarna
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Könnun á hegðun grunnskólabarna

Fyrir um tveimur árum birti Lýðheilsustöð niðurstöður könnunar sem gerð var á íslenskum grunnskólabörnum snemma árs 2006. Þrátt fyrir að 2 ár séu liðin frá könnuninni er eflaust margt sem þar kemur fram enn í fullu gildi og ágætt að rifja það upp. Könnunin var unnin af Háskólanum á Akureyri …

READ MORE →
að þvo grænmeti og ávexti
MataræðiÝmis ráð

Að þvo grænmeti og ávexti

Gríðarlega mikilvægt er að þvo alla ávexti og allt grænmeti áður en við neytum þess. Eiturefni sem leyfð eru til að sprauta á grænmeti og ávexti, til að halda frá skordýrum, illgresi og sjúkdómum skipta hundruðum, ef ekki þúsundum. The World Health Organisation (WHO) hefur birt lista yfir 2.000 efni …

READ MORE →