Heilsubankinn er vefur um allt er viðkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlað að stuðla að aukinni meðvitund um holla lífshætti og um leið er honum ætlað að vera hvatning fyrir fólk til að taka aukna ábyrgð á eigin lífi og heilsu.
Vefurinn er rekinn sem fréttamiðill, auk þess sem hann er gagnabanki yfir aðila sem bjóða þjónustu er fellur að áherslum Heilsubankans.
Við hvetjum þig til að skrá þig á póstlista Heilsubankans (hér ) og sendum við þér þá fréttabréfið okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuði. Þar koma fram punktar yfir það helsta sem hefur birst á síðum Heilsubankans , auk tilboða sem eru í boði fyrir handhafa Heilsukortsins .
Við bjóðum þig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til að sjá þig hér sem oftast.
Fyrirspurnir og ábendingar á vefnum
Hér birtast fyrirspurnir frá notendum Heilsubankans og svör við þeim.
Ath: Smellið á heiti dálkana til að breyta röðun (virkar eingöngu á undirstrikaða dálka)! Titill Skrifað Höfundur Tilheyrir Jólaráð Ingu næringarþerapista 24.12, 2011 Inga Kristjánsdóttir Ábendingar Liðagigt í rófubeininu 18.11, 2011 Inga Kristjánsdóttir Heilsa og mataræði Fæðuóþol? 14.11, 2011 Hildur M. Jónsdóttir Heilsa og mataræði Kókosolía og hnetuofnæmi 10.10, 2010 Hildur M. Jónsdóttir Heilsa og mataræði Himnesk.is í stað Himneskt.is 3.12, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Ábendingar Frí skráning 21.11, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Ábendingar Aðstaða fyrir meðferðaraðila 3.11, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Ábendingar Latur ristill 3.11, 2008 Inga Kristjánsdóttir Heilsa og mataræði Mígreni og ofnæmi 19.06, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Heilsa og mataræði Kostnaður við nám í Heilsumeistaraskólanum 2.05, 2008 Lilja Oddsdóttir Meðferðir Shiatsunám 2.05, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Meðferðir Nasl á milli mála 10.04, 2008 Inga Kristjánsdóttir Heilsa og mataræði Detox 12.03, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Meðferðir Er hægt að lesa í neglur? 5.03, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Meðferðir Efni í barnatannkremi 5.03, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Ýmislegt Breytt mataræði 21.02, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Heilsa og mataræði Að takast á við ADHD í gegnum mataræði 14.02, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Meðferðir Bætiefnataka og hreinsun 14.01, 2008 Hildur M. Jónsdóttir Heilsa og mataræði Ráð við varaþurrk 7.12, 2007 Inga Kristjánsdóttir Meðferðir Næturvæta - Undirmiga 7.11, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Meðferðir Betri heilsa 30.10, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Heilsa og mataræði Matarvenjur barna 26.10, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Heilsa og mataræði Ráð við blöðrubólgu 24.10, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Innsendar ábendingar Fæðuóþol? 19.10, 2007 Inga Kristjánsdóttir Heilsa og mataræði Ilmkjarnaolíur beint á húð? 26.09, 2007 Margrét Alice Birgisdóttir Meðferðir Jurtir og óvær brjóstabörn 25.09, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Meðferðir Bjúgur og kókosolía 21.09, 2007 Inga Kristjánsdóttir Heilsa og mataræði Lyftiduft í stað gers 9.06, 2007 Guðný Ósk Diðriksdóttir Innsendar ábendingar Fæðuóþolspróf 5.06, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Meðferðir Gersveppaóþol og/eða breytingaskeið 24.05, 2007 Inga Kristjánsdóttir Heilsa og mataræði "Föstu"dagur 23.05, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Innsendar ábendingar Brjóstakrabbamein 21.05, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Innsendar ábendingar Úlfaber (Goji ber) 21.05, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Heilsa og mataræði Borðum ekki beint upp úr umbúðunum 7.05, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Ábendingar Ilmkjarnaolía fyrir mjaðmasvæði 7.05, 2007 Hafdís Lilja Pétursdóttir Innsendar ábendingar Grænt te 4.05, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Innsendar ábendingar Kókoshveiti 27.04, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Ábendingar Fyrirspurn um nám í náttúrulækningum 24.04, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Meðferðir Spelt, hveiti og glúten 17.04, 2007 Inga Kristjánsdóttir Heilsa og mataræði Hvar er hægt að kaupa Arnicu? 26.02, 2007 Guðný Ósk Diðriksdóttir Meðferðir Hvað getur hjálpað? 7.02, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Meðferðir Eðlilegur púls? 28.01, 2007 Kristjana Jóhannsdóttir Líkamlegt heilbrigði Næring til að auka frjósemi 28.01, 2007 Inga Kristjánsdóttir Heilsa og mataræði Colostrum við hárlosi 19.01, 2007 Hildur M. Jónsdóttir Innsendar ábendingar Hvar er hægt að versla remedíur? 8.01, 2007 Guðný Ósk Diðriksdóttir Meðferðir Candida og hómópatía 11.12, 2006 Hildur M. Jónsdóttir Meðferðir Fyrirspurn um gæðakröfur 5.12, 2006 Hildur M. Jónsdóttir Ýmislegt Öndunarerfiðleikar 15.11, 2006 Hildur M. Jónsdóttir Líkamlegt heilbrigði Myglusveppur 9.11, 2006 Hildur M. Jónsdóttir Ýmislegt