Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Glnjir grnir sjeikar

Pistill fr Sollu

Aldrei a segja aldrei.....
a geta allir og allt breyst. a aldrei a segja aldrei...... g vin sem alla t hefur veri s mesti anti sportisti, anti grnmetis og heilsumanneskja sem g held a gangi jararkringlunni. a skiptir ekki mli hva sagt er, ef a tengist hollustu einhverri mynd kemur vlki fyrirlesturinn um hva bla bla bla bla etta s n allt fgakennt og afi hans hafi n lifa tlgum og uppstf og ori 100 ra. g samglest bi honum og afa hans og bendi honum a a vri n aldeilis miki sem sparaist heilbrigiskerfinu ef allir vru n eins og hann afi hans, og nta bene ef g tti a tilnefna 1 manneskju sem tti a klna myndi g tilnefna gamla manninn.

Lesa meira...
 
B vtamn

B Vtamn (complex) eru vatnsleysanleg vtamn og skiptast au nokkrar gerir. Vi munum fjalla srstaklega um hvert og eitt eirra sr greinum hr sar.

B vtamnin byggja upp taugarnar, hina, augun, hri, munninn og lifrina. ess utan hjlpa au vi vvauppbyggingu og vihald heilans. B vtamn koma a orkuframleislu lkamans og geta unni gegn unglyndi og kva.

Lesa meira...
 
Vangaveltur um hrfi

Vi birtum hr skemmtilegar vangaveltur sem Einar Sigvaldason skrifai inn bloggi sitt:

Margir hafa spurt mig hvort hrfi s mli, eftir a g rak samt fleirum hrfis veitingasta Inglfsstrti sasta sumar.

Mitt svar er: fyrsta lagi hlustau lkamann inn. Frekar en a bora me huganum. ru lagi, ef ert eins og g, ekki mjg gur a hlusta lkamann, viau a r frleik. En notau innsi til a meta hva er rttast, ekki tra blindni v sem einhver annar segir.

Lesa meira...
 
hrif gosdrykkju

Hva gerist lkamanum num klukkustund eftir a drekkur kk?

Viltuhaldaheilbrigi nu? ttiru a renna augunum yfir essa grein. Gosneysla er slm heilsunni svo marga vegu a vsindamenn geta ekki einu sinni tali upp allar afleiingar hennar.

etta er a sem gerist lkamanum num egar misbur honum me kki:

Lesa meira...
 
Heitasta heilsuhrefni 2008

Pistill fr Sollu

Grna vlvan opnar sig.......

Skyggn fyrirsta
egar g var yngri elskai g allt sem snri a spdmum. g man egar a var lesi lfann mr fyrsta skipti. var g 6 ra gmul og stdd upp Kerlingarfjllum. Veri var a mynda tlenskan tskutt me skaftum og arna var essi gudmlega fallega fyrirsta sem tti a leika mmmu mna tskuttinum (fyrsta og eina fyrirstustarfi mitt). einni psunni grpur hn um hendina mna og rnir litla lfann minn og fer a segja eitthva tlensku me trlega seiandi rddu. eirri stundu kva g a vera skyggn fyrirsta egar g yri str.

Lesa meira...
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nsta > Endir >>

rslit 28 - 36 af 140
Til baka
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn