Heilsubankinn Hreyfing
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Meferaraili
Kristn Sjfn
Ilmolufringur, Jgakennari, Heilari
Pstnmer: 105
Kristn Sjfn
 
Meferar- og jnustuailar

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

thaldsrttir og nring

njasta tlublai tiveru (4. tbl, 5. rg.) er g grein, eftir Sigur V. Smrason, ar sem hann fjallar um mikilvg atrii sem arf a huga a hj flki sem stundar thaldsrttir.

Hann er ar a skoa hvernig vi hldum jafnvgi vkvabskapnum og sltum lkamans. eim mun lengur sem flk er undir reynslu, eim mun mikilvgara er a huga a v a halda essu jafnvgi.

Lesa meira...
 
Hjlreiar

Me hkkandi sl og grurangan lofti, sjst fleiri og fleiri hjl gtunum. N er um a gera a lta vera af v a dusta ryki af jlknum ea fjrfesta hjlinu sem alltaf st til a kaupa. Og skella sr svo af sta me brnunum, makanum ea hjlaflaganum.

Hjlreiar geta veri margttur gleigjafi. r veita okkur tkifri til tiveru, r geta stai fyrir skemmtilegum samverustundum fyrir fjlskylduna, r eru rvals rtt til a koma sr og halda sr formi og svo er ekki amalegt a geta lagt blnum um stund og spara ann htt sfellt hkkandi kostna vi eldsneytiskaup.

Lesa meira...
 
a slma getur haft verndandi hrif

Morgunblainu um daginn var frtt af norska vefnum forskning.no um a miki lkamlegt lag vinnur gegn sjkdmum bor vi krabbamein og alzheimer og er jafnvel hgt a mla varnargildi eftir aeins eitt skipti.

Rtt var vi prfessor Alf Brubakk og segir hann a egar manneskja verur fyrir verulegu, lkamlegu lagi fr skrokkurinn bi vernd gegn sjkdmum og ytra lagi og eru etta oft mlanlegar afleiingar.

Lesa meira...
 
jlfun me stuttum hlum eykur ol

Njar rannsknir sna a a borgar sig a blanda saman stuttum, kraftmiklum fingum vi mkri og rlegri fingar ea a taka stutt hl milli finga.

rannskninni var ungt flk menntaskla, sem var gtu formi, bei a taka 30 sekndna hlaupaspretti og svo anna hvort a hvla sig ea hjla rlega fjrar mntur. etta tti flki a gera til skiptis.

Lesa meira...
 
Tai Chi getur hjlpa vi sykurski

Njar rannsknir, gerar af Dr. Kuender D. Yang og hans teymi fr Chang Gung Memorial Hospital Taiwan, benda til ess a a a stunda Tai Chi, efli nmiskerfi og jafni blsykursjafnvgi hj flki sem a hefur sykurski 2.

Eftir 12 vikna Tai Chi jlfunarprgram, hafi magn A1C verulega lkka, mling sem segir til um langtma blsykurjafnvgi, bi hj konum og krlum me sykurski. Einnig kom fram miki auki jafnvgi T-frumna, sem hjlpar nmiskerfinu a halda velli og berjast mti skilegum rverum lkamanum.

Lesa meira...
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 Nsta > Endir >>

rslit 10 - 18 af 33
Til baka
Frsluskjan
Reynslusgur

Hér getur fólk sent inn sína reynslusögu. Við lærum oft best af reynslu hvors annars.

Hafðu samband

Vandaml og rri

Hér munu birtast lýsingar á vandamálum sem hægt er að vinna með í gegnum líkamsæfingar. Fólk getur sent inn fyrirspurnir og við munum fjalla um hvað viðkomandi getur gert sjálfur og hvert er hægt að leita, til að eiga við tiltekin vandamál

 Hafðu samband 

 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn