Heilsubankinn Heimili­
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Heimili­
UmhverfisvŠnar v÷rur

SamkvŠmt frÚtt ß vefsÝ­u Neytendasamtakanna hafa ═slendingar lÝtil tŠkifŠri ß a­ versla umhverfisvŠnar v÷rur.

Samt÷kin k÷nnu­u ˙rval af umhverfismerktum v÷rum Ý Ýslenskum verslunum og kom Ý ljˇs a­ ˙rvali­ af umhverfismerktum v÷rum er mj÷g lÝti­ og Ý engu samhengi vi­ ■a­ mikla v÷ru˙rval sem neytendum ß hinum Nor­url÷ndunum stendur til bo­a.

Lesa meira...
 
H˙­burstun

Miki­ hefur veri­ tala­ og rŠtt um alls kyns hreinsun upp ß sÝ­kasti­ og h÷fum vi­ hÚr Ý Heilsubankanum ekki veri­ neinir eftirbßtar Ý ■eirri umrŠ­u. Mest h÷fum vi­ veri­ a­ huga a­ matarŠ­i, f÷stum og ÷­rum a­fer­um til a­ afeitra lÝkamann.

Ůegar fˇlk er a­ hreinsa lÝkamann og afeitra hann er gott a­ ■urrbursta h˙­ina. Ůa­ ÷rvar sogŠ­akerfi­ og sty­ur ■annig vi­ afeitrunina.

Lesa meira...
 
Vatn og sßpa

Vatn og venjuleg handsápa gera nánast sama gagn og sterkar bakteríudrepandi og sótthreinsandi sápur, samkvæmt rannsóknum Dr. Anthony Komaroff sem birtust í janúarhefti Harvard Health Letter.

Ef að hendur eru þvegnar í 15 sekúndur með venjulegri sápu oft og reglulega, er komist í veg fyrir 90% baktería á höndunum í hvert skipti. Því miður eru margir sem að ekki vanda handþvott og þurrka sér ekki vel á eftir.

Lesa meira...
 
Loftbˇludekk

Ëskar hjß G˙mmÝvinnslunni ß Akureyri sendi okkur eftirfarandi upplřsingar um loftbˇludekkin, eftir a­ hafa lesi­ greinina okkar um Nagladekkin (lesa hÚr)

Til hamingju me­ gott framtak.á Var a­ sjßlfs÷g­u ßnŠg­ur a­ sjß umfj÷llun um "loftbˇludekk" ß ■essum vef og sendi ykkur hÚr me­ grein sem birtast mun Ý Akureyrarbla­i n˙ ß nŠstu d÷gum ykkur til upplřsinga:

Loftbˇludekkin virka vel
Minni mengun - meira ÷ryggi

Fyrir nokkrum ßrum hˇf G˙mmÝvinnslan ß Akureyri a­ flytja inn loftbˇludekk frß Bridgestone, sem nřjan kost fyrir vetrarakstur. ═ byrjun var ■essari ger­ hjˇlbar­a teki­ frekar fßlega, en reynslan af ■eim hefur veri­ gˇ­ og ■eir hafa smßm saman veri­ a­ festa rŠtur hÚr ß landi.

Lesa meira...
 
Andlitsleikfimi

Eitt af því sem að margar konur óttast við það að eldast, er að fá hrukkur!  Margar hverjar eyða mjög stórum upphæðum í alls kyns undrakrem sem að samkvæmt auglýsingum á að halda húð kvenna unglegri, mér liggur við að segja, um aldur og ævi.  Í mörgum af þessum kremum, eru mikil eiturefni sem að safnast fyrir í líkamanum.  En er eitthvað annað í boði fyrir konur og menn sem að hræðast hrukkur á andlitinu.

Já, svarið er andlitsleikfimi!  Alveg eins og önnur hreyfing mótar líkamann, þá getur andlitsleikfimi og andlitsnudd mótað vöðvana í andlitinu og aukið blóðflæðið þannig að húðin heldur betur teygjanleika sínum og kemur í veg fyrir hrukkur, bólgur og poka.  Besti tíminn til að stunda andlitsleikfimi er þegar að húðin er hreinsuð á kvöldin.  Gott andlitsnudd, hrein og vel hirt húð, sýnir fljótt augljósan árangur. 

Í hvert sinn sem að þú þrýstir á eða nuddar einhvern líkamspart, þá kemur þú af stað aukinni blóðrás á því svæði.  Andlitið er þar engin undantekning.  Mjúkur þrýstingur og nudd á andlitið losar um spennu í andlitsvöðunum og leyfir þeim að slaka.  Með síendurteknum andlitsæfingum og nuddi, verða vöðvarnir slakir og ásýndin verður afslappaðri og unglegri.  Með nuddinu eykst svo blóðrásin og verður andlitið allt bjartara ásýndar og glóir af vellíðan.

Lesa meira...
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 NŠsta > Endir >>

┌rslit 19 - 24 af 24
Til baka
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn