Heilsubankinn Umhverfiğ
ForsíğaMataræğiHreyfingHeimiliğUmhverfiğMeğferğir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er viğkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlağ ağ stuğla ağ aukinni meğvitund um holla lífshætti og um leiğ er honum ætlağ ağ vera hvatning fyrir fólk til ağ taka aukna ábyrgğ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiğill, auk şess sem hann er gagnabanki yfir ağila sem bjóğa şjónustu er fellur ağ áherslum Heilsubankans.

Viğ hvetjum şig til ağ skrá şig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viğ şér şá fréttabréfiğ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuği. Şar koma fram punktar yfir şağ helsta sem hefur birst á síğum Heilsubankans, auk tilboğa sem eru í boği fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viğ bjóğum şig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ağ sjá şig hér sem oftast.

Umhverfiğ
Bláa tunnan

Reykjavíkurborg bığur nú upp á şjónustu şar sem fólk getur pantağ sér bláa tunnu sem er ætluğ fyrir pappírsúrgang.

Şrátt fyrir ağ fólk hafi veriğ hvatt í mörg ár, til şess ağ skila dagblöğum og öğrum pappír í endurvinnslu, er enn 30% heimilissorps dagblağapappír.

Lesa meira...
 
Eyğslueinkunn á bílinn

Orkusetur.is er áhugaverğur vefur sem hefur ağ geyma ımsan fróğleik um orkunotkun og nıtingu.

Şar er m.a. hægt ağ finna upplısingabanka sem sınir hvağ allar helstu bílategundir eyğa miklu eldsneyti og um leiğ losa mikinn koltvísıring. Şú velur bara bifreiğategundina şína úr lista og færğ upp hversu umhverfisvæn hún er.

Einnig er hægt ağ bera saman bifreiğategundir meğ tilliti til eyğslu og finna má lista yfir umhverfisvænstu bifreiğarnar, ş.e. hvağa bifreiğar koma best út, sem eru í gagnagrunninum.

Lesa meira...
 
Útimarkağir

Şağ er ağ verğa æ algengara ağ hægt sé ağ sækja svokallağa útimarkaği á Íslandi yfir sumartímann.

Şetta fyrirbæri er vel şekkt erlendis og eru şessir markağir oftast kallağir "Farmers markets" eğa bændamarkağir. Á góğum útimörkuğum er hægt ağ nálgast gæğa vörur beint frá framleiğenda og er oft um heimaframleiğslu ağ ræğa.

Á slíkum mörkuğum kennir ımissa grasa. Şar er oftast hægt ağ blanda saman skemmtan og hagstæğum innkaupum. Hægt ağ nálgast heimatilbúnar afurğir, hvort sem er neysluvörur eğa handverk ımiss konar og şarna er kjörin leiğ til ağ komast í nánari snertingu viğ heimafólk.

Lesa meira...
 
Getum viğ keypt regnskóg?

Viğ höfum fjallağ um og sagt frá verkefninu Kolviğur hér á síğum Heilsubankans sem er frábært framtak şar sem fólki gefst tækifæri á ağ greiğa í sjóğ til ağ styrkja skógrækt, sem á ağ vinna á móti şeirri mengun sem hlıst af notkun samgöngutækja af okkar hálfu.

Hefur fólk almennt tekiğ şessu framtaki fagnandi og fjölmörg fyrirtæki hafa stokkiğ á şetta til ağ efla ímynd sína. Vonandi eru fjölmörg fyrirtæki einnig ağ nıta şetta án şess ağ şurfa ağ auglısa şağ.

Lesa meira...
 
Kolefnismerktar vörur

Morgunblağiğ sagği frá şví í vikunni ağ stærsta verslunarkeğja Bretlands væri ağ undirbúa kolefnismerkingar á sínum vörum.

Verslunarkeğjan Tesco ætlar ağ upplısa á umbúğum um hversu mikil koldíoxíğlosun hafi fylgt şví ağ búa til vöru og koma henni í hillu verslunar. Şarna er taliğ meğ koldíoxíğlosun sem hlıst af framleiğslunni sjálfri, flutningi vörunnar í verslun og sem fellur til í söluferlinu sjálfu.

Lesa meira...
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 Næsta > Endir >>

Úrslit 19 - 27 af 44
Til baka
 
Greinar Pistill dagsins Viğtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræği
Skráning á şjónustu- og meğferğarsíğur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn