Reynslusaga

Hægfara bati eftir bílslys

Reynslusaga Hildar M. Jónsdóttur  Það er eitt sem er öruggt í lífinu, við vitum að alheimurinn skaffar okkur nóg af verkefnum til að takast á við og leysa, svo að við getum vaxið og þroskast. Þar til fyrir nokkrum árum taldi ég mig geta leyst öll þau mál sem almættið …

READ MORE →
Reynslusaga

Reynslusaga – Veiking ónæmiskerfisins vegna ofnotkunar sýklalyfja

Í framhaldi af skrifum um vaxandi notkun sýklalyfja langar mig að deila með ykkur reynslu minni af þessum málum. Ég á tvö börn sem í dag eru á 16. og 19. aldursári. Þegar þau voru lítil hafði ég litla þekkingu á tengslum lífsstíls og heilsu og í ofanálag má segja …

READ MORE →
Reynslusaga

Reynslusaga: Tourette – bati án lyfja

Við fengum leyfi frá henni Heiðu Björk, til að birta sögu hennar hér á vefnum. Hún segir frá því hvernig henni og manninum hennar tókst að stöðva einkenni Tourette sjúkdómsins hjá syni sínum, án þess að fara leið lyfjagjafa. Sonur minn, sem verður 11 ára núna í nóvember 2007, greindist …

READ MORE →
Reynslusaga

Reynslusaga: Nútímahetja

Ása S. Harðardóttir veitti okkur leyfi til að birta sögu sína hér en hún hefur tekist á við mikil veikindi hjá dóttur sinni í gegnum mataræði og lífsstílsbreytingar. Frá vansæld til veruleika Dóttir mín er fædd 3. mars 1999. Í dag er hún mjög venjuleg stelpa, með ágæta félagsfærni og …

READ MORE →
Reynslusaga

Reynslusaga – Hildur M. Jónsdóttir

Reynslusaga Hildar M. Jónsdóttur (frkv.stj. Heilsubankans). Ég var í viðtali í útvarpinu um daginn og fór þá inn á sögu mína hvað varðar heilsu eða öllu heldur heilsuleysi mitt lengi framan af ævi minni. Og það kom mér ánægjulega á óvart þau miklu viðbrögð sem ég fékk frá almenningi. Það …

READ MORE →