Heilsubankinn Hreyfing
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 
Me­fer­ara­ili
Vi­ar A­alsteinsson
Dßlei­sla, EFT, Orkuj÷fnun
Pˇstn˙mer: 110
 
Me­fer­ar- og ■jˇnustua­ilar

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Hlaup

Margir hlaupa úti allt árið og er það orðið vel mögulegt í dag, þar sem veðurfar hefur breyst mikið og fáir dagar sem koma í veg fyrir útihlaup.

Þeim fjölgar einnig stöðugt sem leggja hlaup fyrir sig og mikill áhugi er fyrir að taka þátt í fjöldahlaupum ýmis konar.

Fyrir þá sem huga að því að byrja á þessari iðju er brýnast að huga að því að fara rólega af stað, fá sér góða hlaupaskó og passa upp á að teygja vel fljótlega í byrjum og eftir æfingar.

Fyrir fólk sem er ekki í mikilli þjálfun og ætlar að byrja að hlaupa, er ráðlegt að byrja á því að ganga rösklega í nokkra daga. Gott er að byrja á að ganga í 20 mínútur og auka það svo upp í hálftíma.

Eftir um vikutíma er hægt að byrja á að skokka létt inn á milli og ganga þess á milli. Aukið svo smám saman hlaupakaflann, þar til þið getið hlaupið samfleytt í hálftíma.

Gott er að hlaupa til að byrja með, þrjá daga í viku og taka góða göngutúra hina dagana. En það þarf einnig að huga að því að taka frídag, til að hvíla líkamann.

Þegar þolið eykst og fólk getur farið að hlaupa lengur, hraðar og lengri vegalengdir, þá er hægt að fjölga dögunum upp í fimm sem hlaupið er, en þá skal líka hvíla hina dagana.

Ekki skal hlaupa á hverjum degi nema fólk sé að þjálfa sig fyrir langhlaup.
Til baka
FrŠ­sluskjˇ­an
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn