Stífir rennilásar
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Stífir rennilásar

Oft verða rennilásarnir, sérstaklega þessir með járntönnunum, mjög stífir og nánast ógerningur er að renna þeim upp og niður.  Þá er gott að nota kertastubb og nudda honum upp og niður rennilásinn nokkrum sinnum, beggja megin.  Þá ætti að verða auðvelt að renna upp og niður. Einnig má nota þetta …

READ MORE →
Tannþráður í stað hnífs
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Tannþráður í stað hnífs

Til að skera kökubotn í tvennt, ef á að setja krem eða aðra fyllingu á milli, er auðveldast að nota tannþráð. Þannig fást fallegir og jafnir hlutar. Bregðið einfaldlega tannþræðinum utan um kökubotninn og togið svo í sundur. Gætið þess að þráðurinn liggi nokkurn veginn um kökuna miðja til þess …

READ MORE →
Að flysja smælki
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Að flysja smælki

Það er ekki alltaf létt að flysja eða hreinsa litlar kartöflur.  Gott er að nota skrúbbhanska, eins og notaður er í sturtunni til að þrífa kroppinn.  Nýr hanski settur upp og kartöflurnar skrúbbaðar. Þetta er auðveld aðferð og jafnvel börnunum finnst gaman að hjálpa til við að skrúbba. En ef …

READ MORE →
Endurnýting - kaffikorgur
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Endurnýting – kaffikorgur

Kaffikorgur sem að við venjulega hendum eftir að hafa helt upp á kaffið, er góður í rósabeðin. Hann er tekinn til hliðar og safnað upp í lokaða dollu, síðan settur í rósabeðið.  Þetta heldur lúsum í burtu.  Tímabilið til að gera þetta er ca. frá mars og fram í október …

READ MORE →
Grænar jurtir
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Grænar jurtir

Spirulina, chlorella, bygggras og steinselja. Allar þessar jurtir innihalda mikið af næringarefnum, steinefnum og mikið af blaðgrænu og að neyta þeirra er eins og að fá auka súrefni inn í líkamann.

READ MORE →
Að skera sveppi
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Að skera sveppi

-Skera sveppi.. bara skella þeim í eggjaskerann:)

READ MORE →
Þægileg aðferð til geymslu á rúmfötum
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Þægileg aðferð til geymslu á rúmfötum

Setjið saman það sem þarf á rúmið, lak, sængurver og koddaver. Hafið bunkann í hæfilegri stærð svo að hægt sé að setja allt settið saman inn í eitt koddaverið. Þá er kominn mjög svo meðfærilegur bunki, allt á einum stað og auðvelt að kippa honum undan öðrum bunkum á hillunni. …

READ MORE →
Krumpaðir dúkar
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Krumpaðir dúkar

Stundum virðist vera sama hversu vel dúkurinn er straujaður, alltaf eru krumpur eftir sem er ómögulegt að ná úr. Einnig eru oft í þeim brot eftir að þeir hafa legið lengi samanbrotnir í skúffunni. Gott ráð er að leggja dúkinn á borðið daginn áður en halda skal boðið, spreyja létt …

READ MORE →
Að sparsla í göt eftir nagla
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Að sparsla í göt eftir nagla

Til að sparsla í göt á vegg, eftir nagla og skrúfur, er gott að gera þunna sparslblöndu, fá sér þykkt sogrör og fylla það með sparslblöndunni. Svo er rörinu stungið alveg inn í gatið á veggnum, rörið er klemmt saman og blöndunni þrýst inn í gatið. Á þennan hátt fyllist …

READ MORE →
Hvað má taka úr sambandi?
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Hvað má taka úr sambandi?

Hver kannast ekki við að undir tölvunni, við sjónvarpsskápinn eða þar sem mikið er af raftækjum, er undantekningarlaust mikil snúruflækja. Hvaða snúru má svo taka úr sambandi? Það getur verið erfitt að hitta á réttu snúruna þegar að þess gerist þörf. Hvítu plaststykkin sem notuð eru til að loka brauðpokunum …

READ MORE →