Heilsubankinn Meðferðir
ForsíðaMataræðiHreyfingHeimiliðUmhverfiðMeðferðir
 
Meðferðaraðili
Kristín Kristjánsdóttir
Hómópati, LCPH.
Póstnúmer: 105
Kristín Kristjánsdóttir
 
Meðferðar- og þjónustuaðilar

Heilsubankinn er vefur um allt er viðkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlað að stuðla að aukinni meðvitund um holla lífshætti og um leið er honum ætlað að vera hvatning fyrir fólk til að taka aukna ábyrgð á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiðill, auk þess sem hann er gagnabanki yfir aðila sem bjóða þjónustu er fellur að áherslum Heilsubankans.

Við hvetjum þig til að skrá þig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum við þér þá fréttabréfið okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuði. Þar koma fram punktar yfir það helsta sem hefur birst á síðum Heilsubankans, auk tilboða sem eru í boði fyrir handhafa Heilsukortsins.

Við bjóðum þig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til að sjá þig hér sem oftast.

Heilsumarkþjálfun

Heilsumarkþjálfun hefur verið að ryðja sér til rúms hér á allra síðustu misserum og hafa nú nokkrir meðferðaraðilar þegar lokið þessu námi hér á landi.

Heilsumarkþjálfun byggist á að leiðbeina skjólstæðingum í að skoða hvar þeir eru staddir gagnvart heilsu sinni og lífsstíl og ákveða svo í framhaldinu hvaða breytingum þeir vilja ná fram. Það er gert með því að skoða núverandi atferli eða hegðun og sett eru fram markmið með viðkomandi, til að taka skref í átt að bættri heilsu og líðan.

Markmiðin eru mjög breytileg eftir einstaklingunum sem eiga í hlut og skrefin ólík og fjölbreytt að sama skapi.

 

Meðferðaraðilar

 




Til baka
 
Greinar Pistill dagsins Viðtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræði
Skráning á þjónustu- og meðferðarsíður

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn