Heilsubankinn Meðferðir
ForsíðaMataræðiHreyfingHeimiliðUmhverfiðMeðferðir
 
Meðferðaraðili
Margrét Jónsdóttir
Heilsunuddari og Ilmkjarnaolíufræðingur
Póstnúmer: 105
Margrét Jónsdóttir
 
Meðferðar- og þjónustuaðilar

Heilsubankinn er vefur um allt er viðkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlað að stuðla að aukinni meðvitund um holla lífshætti og um leið er honum ætlað að vera hvatning fyrir fólk til að taka aukna ábyrgð á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiðill, auk þess sem hann er gagnabanki yfir aðila sem bjóða þjónustu er fellur að áherslum Heilsubankans.

Við hvetjum þig til að skrá þig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum við þér þá fréttabréfið okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuði. Þar koma fram punktar yfir það helsta sem hefur birst á síðum Heilsubankans, auk tilboða sem eru í boði fyrir handhafa Heilsukortsins.

Við bjóðum þig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til að sjá þig hér sem oftast.

Shiatsu

Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar.

Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar hún við að leysa lækningarmátt líkamans úr læðingi.

Meðferðin fer oftast fram á dýnu á gólfinu þar sem einstaklingurinn liggur eða situr. Klæðast þarf léttum klæðnaði sem þrengir hvergi að.

Shiatsumeðferðin losar um djúpa spennu, dregur úr verkjum, minnkar áhrif streitu og eykur lífskraft og vellíðan. Meðferðin getur staðið ein og sér og einnig getur hún nýst sem hluti af annarri meðferð.

Meðferðaraðilar

 

Greinar Höfundur
Shiatsu Eygló Þorgeirsdóttir
 
<< Byrja < Fyrri 1 Næsta > Endir >>
Úrslit 1 - 1 af 1
Til baka
 
Greinar Pistill dagsins Viðtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræði
Skráning á þjónustu- og meðferðarsíður

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn