UppskriftirÝmislegt

Hollt súkkulaði!!

Ég rakst á þessa uppskrift hjá henni Sollu. Það er svo sorglegt að geta ekki leyft sér að borða súkkulaði en nú er lausnin komin – heimalagað súkkulaði.

En það þarf þó að gæta hófs í neyslu á þessu sælgæti sem og öðrum sætindum. En dembum okkur í súkkulaðigerðina.

  • 1 dl. kaldpressuð kókosolía
  • 1 dl. hreint kakóduft
  • ½ dl. agave sýróp

Látið heitt vatn renna á kókosolíuna þar til hún verður fljótandi. Hrærið öllu saman í skál og setjið í form. Látið storkna í frysti eða kæli.

Njótið & njótið & njótið

Solla.

Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

Previous post

Páskaegg úr heimalöguðu súkkulaði

Next post

Nýstárleg blómkálsstappa

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *