Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Matarvenjur barna Prenta Rafpstur

Inga Bjrk sendi okkur fyrirspurn um g r gagnvart matarvenjum barna.

Sl og takk fyrir frbra su. g hef veri a taka mnar matarvenjur gegn undanfrnum rum. g las a hefi gert a lka me brnin, ttu einhver g r? Mr fallast oft hendur v a sem g vil ekki a dtur mnar bori, er boi hj mmunum, sklanum og heima hj vinum. Hva gerir maur?

Me kk og kveju, Inga Bjrk :-)

Sl Inga Bjrk.

etta vefst gjarnan fyrir flki og etta mtir mjg misjfnum skilningi ti samflaginu. Ef brn eru me alvarlegt fuofnmi vri aldrei nein spurning um a samflagi ynni me okkur og eins vrum vi ekkert a velta essu fyrir okkur gagnvart brnunum heldur vri algjrlega hreinu hva mtti og hva ekki.

g lt svo a etta s nr v jafn randi eins og um ofnmi vri a ra. etta er vegna ess a lan barna fer svo grarlega miki eftir v sem au bora og lf eirra verur svo miklu auveldara og ngjulegra, ef au f gan grunn gegnum matari.

Me nringarsnauu fi ar sem miki er af sykri og hvtu mjli, urfa brnin oft tum a takast vi arflegt lag taugakerfi, erfiara er a halda athygli, au vera r og eirarlaus og au urfa a takast vi meiri skapsveiflur. Og erum vi bara a tala um andlega lan og ekki farin a ra um hrif lkamlega starfsemi til lengri tma.

a er frbrt a heyra a srt a gera essar gu breytingar matarinu og vil g hvetja ig fram, v etta er oft annig a maur arf a sigla mti straumnum, ar sem umhverfi snir ekki endilega skilning v sem maur er a gera.

g veit ekki hva ert me gmul brn en mr snist a au su yngri kantinum. mean a brnin eru ung er nausynlegt a ra nar herslur vi flk sem i umgangist og bija essa aila a vinna me r. Svo egar brnin eldast arf a styja au a velja a sem er gott fyrir au og gefa eim verkfri gagnvart umhverfinu.

Brnin mn voru ung egar g breytti um herslur matarinu og lust v upp vi etta nr v fr byrjun. En rtt fyrir a urfti g oft a grpa til alls kyns rra til a f au samvinnu me mr v au kynntust rum venjum fr umhverfinu.

egar g fyrst breytti um passai g mig a laga matinn a v sem au ekktu. g matreiddi ntt hrefni samskonar bningi og au voru vn og g notai lti af framandi kryddum til a byrja me. g matreiddi v samskonar rtti og au voru vn en bara me annars konar hrefni.

Miklu mli skipti einnig hva maturinn kallaist. g notai smu heiti og au voru vn og bj svo til n og spennandi heiti yfir mat sem au hfu ekki tt a venjast. Grnmetisbuffin voru kllu hamborgarar, spagett var fram spagett en kjti var lti vkja fyrir grnmeti og grnmeti var skori smtt til a lkja eftir hakkinu, tmatssa ht fram tmatssa en n var a ekki lengur Hunts heldur maukair tmatar r ds og kokteilssan hlst meira a segja inni en hn var ger r majonesi r heilsubinni me tmatprru t og rlitlu hunangi.

au hfu ekki tt a venjast llum eim grnmetisrttum sem g tk upp a hafa borum og upphafi egar au fru a spyrja hva g vri a elda sagist g vera a drullumalla og a tti eim spennandi og vildu endilega taka tt. annig a a heiti festist vi marga grnmetisrttina - ef a var sambland af grnmeti pnnu me einhverri ssu kallaist a drullumall. Einnig uru karrrttir slskinsrttir, hrsgrjnarttur var a grjnagulli og svona m lengi telja.

Brnin fengu alltaf a taka tt matreislunni og var lka miklu meira spennandi a bora matinn. egar brnin uru eldri fengu au alltaf a velja hva vri matinn einn dag viku og var lka auveldara a stta sig vi hva var borum hina dagana.

Brnin voru ekki hrifin af a blanda hru grnmeti saman, heldur vildu a frekar eitt og sr. annig a g skar gjarnan niur grnmeti me eim og hafi sr diski sem hgt var a hafa me matnum sta salats.

egar eitthva ntt var borum sem eim leist ekki var alltaf reglan s a enginn var neyddur til a bora eitthva en allir uru a smakka. annig a ef au vildu ekki bora eitthva, urftu au samt a setja sm diskinn hj sr og smakka. annig vndust au n brg og fljtlega var t.d. essi nja grnmetistegund komin inn fuvali.

a eru ansi mrg r san a brnin mn voru leikskla og var a fttt a foreldrar vru me srskir gagnvart matari barna sinna og voru v leiksklarnir mjg tilbnir a koma til mts vi skir manns. N dag hef g aftur mti heyrt a leiksklarnir eru margir hverjir farnir a lta etta sem vesen og arfa dellu foreldrum og er v ori erfiara a f til samstarfs. etta er mikil synd v raun tel g a leiksklarnir ttu frekar a fara auknu mli essa tt.

a eru reyndar til leiksklar sem kallast Heilsuleiksklar og er ar miklu meira huga a tti holls mataris og vonandi auveldara a f til samstarfs. En a er mikilvgt a ra vi starfsflki leiksklum barnanna og bija um a vinna me r. Talau um hva ert a gera og hver vihorf n eru og er lklegra a flk sni essu skilning og s jafnvel sama mli.

egar brnin mn voru grunnskla og byrja var a bja upp sklamat hlt g fram a nesta au og keypti ekki agang a mtuneytum sklanna. Sem betur fer er orin aukin hersla hollan og gan mat sklunum og hvet g foreldra til a skoa vel hva boi er. Ef mtuneytismlin eru ekki lagi, komi endilega skounum ykkar framfri. a er grarlega mikilvgt fyrir alla lan og roska barnanna a essi ml su gum farvegi.

Mundu a ert foreldri og tt rtt og r ber skylda til a hla a brnunum num eins og telur a s best fyrir au. Hafu a huga egar skar eftir v vi mmurnar og ttingjana a eir fari eftir num herslum. setur reglurnar gagnvart num brnum au su annarra manna hsum. a er betra a vera talin(n) svolti skrtin(n) og srvitur heldur en a frna vellan barna sinna.

Gangi r rosalega vel og vonandi kemur etta r a einhverju gagni.

Endilega hafu samband ef ert me fleiri spurningar.

Bestu kvejur
Hildur M. Jnsdttir
  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn