Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Ntmahetja Prenta Rafpstur

sa S. Harardttir veitti okkur leyfi til a birta sgu sna hr en hn hefur tekist vi mikil veikindi hj dttur sinni gegnum matari og lfsstlsbreytingar.

Fr vansld til veruleika

Dttir mn er fdd 3. mars 1999. dag er hn mjg venjuleg stelpa, me gta flagsfrni og stendur sig meallagi sklanum. Hn arf alltaf reglu og ahald matari, einnig slkun svo hn veri ekki uppstkk, snertiflin, ea eigi erfitt me einbeitingu. Hn er n alveg laus vi kki.

En fyrir tveimur rum, egar hn var sex ra tti hn vi alvarleg vandaml a stra. Dmigerur dagur lfi hennar, hausti 2005, var eftirfarandi og versnai stugt.

g vakti hana nokkrum sinnum, en hn kom sr ekki ftur og endai oft me v a g klddi hana rminu og hlt henni fram a morgunverarborinu. Hn einbeitti sr ekki a v a bora, sofnai stundum ofan diskinn. g urfti a kla hana tiftin, v hn einfaldlega kom sr ekki a verki. g urfti gjarnan a kla hana aftur og aftur smu flkina, v henni fannst hn ekki liggja rtt a sr, ea meia sig einhvers staar og fr v alltaf r henni aftur.

Heiman fr okkur sklann var u..b. 300m vegalengd, en hn kom sr ekki af sta fyrir kva. g reyndi a leia hana og leia hugann a ru en sklanum, hana langai samt alltaf sklann og geri sr ekki grein fyrir v hverju hn kvei svona miki. Hn stoppai oft og lt mig laga einhverja flk, ea hn skrai mig hva g vri vond mamma og gat lti einbeitt sr a v a hlusta. egar hn fann ennan vetur a sfellt meiri krfur voru gerar til hennar, tk hn upp v rvntingu a skra mig sfellu hva g vri vond mamma. Vi vorum oft meira en hlfa klukkustund essa lei sklann og g hugsa stundum hva hefur glumi sklanum egar g hlt henni skrandi sustu metrana yfir sklalina, oftar en ekki lngu eftir a kennsla var byrju.

g fylgdi henni ennan htt allan fyrsta veturinn, v annars fr hn ekki t fyrir dyrnar. Hn var komin me mikla kki og var alltaf a fikta hrinu sr og tk oft heilu lokkana af sr. Um hausti fr hn a hreyfa kjlkana til hliar og sveifla hndunum, (fyrst annarri, svo hinni) t lofti tma og tma. Undir lokin var hn lka komin me ann kk a sveifla rum ftinum vi hvert tkifri. slmum dgum mtti ekki snerta hana, henni fannst allir vera a meia sig. Hn var me krnska sveppaskingu, engin krem dugu og stundum gat hn varla veri nrbuxum fyrir svia og srsauka. g ki ekki egar g segi a g vissi ekki hvar g tti a byrja a leita a lausnum.

egar heim kom tk vi nsta skref, vali milli ess hvort vi frum barttuna vi heimalrdminn, ea hvort g reyndi a styja hana flagslega me v a leyfa henni a leika, ea hvort hn einfaldlega fri rmi. Tilraunir til heimalrdms tkust mjg illa, hn gat alls ekki skili til hvers var tlast og g valdi fljtt a styja hana frekar flagslega. g hengdi mig a hva flagsleg frni fleytir flki oft langt anna skorti. g var sfellt vikvmari fyrir v hvernig g sti mig sem mir, en flk hafi auvita snar skoanir essari ,,ekkt" og frekju hj barninu.

a tk oft u..b. tvr klukkustundir a koma henni niur kvldin til a sofna vegna spennu og pirrings, rtt fyrir yfirgengilega reytu og syfju. Kkirnir voru oft mjg ktir ar sem hn l rminu, sveiflai hndum og hreyfi kjlkana. Hn vaknai sfellt oftar nttunni vegna ess sem henni fannst vera not maganum, en gat ekki tskrt a ru leyti. Stundum virtist a vera bakfli. Vi frum til lknis vegna essa einu sinni, sem sagi: ,, Minofoam" vera svari (bi a taka a af markanum nna). egar g sagist vilja prfa varanlegar lausnir fkk g svari: Veistu hva er gilegt a vera me bakfli? Mundir vilja prfa a?

giskun kennarans
Eftir a hyggja hlt g a hafa veri afneitun gagnvart v hvernig barni st sklanum, vntanlega af v a ekki var komi til mn og kvarta, ea me bendingar. g vonai lklega a mlin vru betri ar. En g fkk mikinn skell fyrsta foreldravitalinu vi kennarann hennar, sem sagi hana ekki einbeita sr kennslustundum, a yrfti sfellt a halda henni a verki. Hn stari gjarnan t lofti lngum stundum og hafi mjg litla tengslamyndun vi flagana, en famai hin brnin hins vegar tma og tma sem eim fannst gilegt. Tvr skoanir kennara komu fram; hr vri um a ra heilkenni ea jafnvel kannski struflog.

Sjkdmsgreining
arna hfum vi foreldrarnir tilviljanakennt val milli ess hva gera skyldi nst. r var a vi hfum ferina hj taugasrfringi barna. Hn fr heilaskann, sem kom t reglulegt og hj essum lkni fkk hn greininguna rvilluflog. Lknirinn vildi setja hana beint lyf, v ekki yri rkrdd skasemi flogaveiki. g fkk gult kort hj Tryggingastofnun rkisins sem gaf mr rtt til a skja um umnnunarbtur, vegna ,,mjg veiks barns sem arfnaist mikillar umnnunar og lyfjameferar". g vildi a vi fengjum sm tma til a gera tilraunir me ara hluti en lyfjagjf v a tilhugsunin um lyf vakti hj mr skelfingu.

Anna vihorf hmpata
desember ri 2005 var okkur svo bent hmpata, sem tti eftir a reynast okkar frelsisengill og g veit raun og veru ekki hvernig hefi fari ef vi hefum ekki haft ennan klett til a styjast vi. eir ailar sem g ori a segja fr tilraunastarfseminni sem fr hnd, keyptu hugmyndina sur en svo melta. Eftir einn mnu, sem g notai til hins trasta til a ,,hraa" v a einkennin hj barninu hyrfu, gaf g mig fyrir rkum srfringsins.

Af lyfjunum ,,Trileptal" og ,,Lamical" vldum vi a fyrrnefnda. fyrst byrjuu erfileikarnir bkstaflegri merkingu og enn erfiara var a drsla henni ftur og sklann. aan fr var ekki mguleiki a reyna vi heimalrdminn, hn skildi ekki til hvers var tlast af henni og skrai mig ef g reyndi a f hana til a lra svolti. Kkirnir voru meiri en nokkru sinni fyrr. Oftar en ekki var hn sofnu klukkan fimm daginn. Einhvern veginn leit ekki t fyrir a neitt myndi fara a rast til betri vegar. Einkennin minnkuu sur en svo.

Meal ess sem g rkrddi vi srfringinn var:
Af hverju minnka ekki einkennin?
Svar: Af v hn er enn svo litlum skammti.
Spurning: En af hverju versnar henni svona hratt?
Svar: Af v lkaminn er a ,,venjast" lyfinu.

Arar rkrur: ar sem hn hefur engin snileg einkenni Rvilluflogs, heilaskanni gefi a skyn frekar en Struflog, gti etta veri a sem heitir dmiger struflog?
Svar: J, en a mundi aldrei koma ljs vi heilaskann!

Eftir lestur grynni frsluefnis og spjall vi fullori flk sem eyddi bernskunni flogaveikilyfjum, ..m. unglingsrunum meira og minna sofandi rminu, sem og foreldra flogaveikra barna, tk g kvrun a arna vri sannarlega ekki til neinn einn sannleikur og tk hana af lyfjunum eftir einn mnu, vert beinir srfringsins. Hann fr pent a a hta mr barnaverndarnefnd fyrir viki. g sagist tla a fara til slfrings me hana greiningar, sem g geri aeins til a vinna okkur tma.

Barni fr nokkur skipti til slfrings sem srhfir sig greiningum. ma 2006 fkk hn greininguna: Barn me ofsakva, mikinn athyglisbrest, vanvirkni og vott af Tourette. essir tveir srfringar vsuu hvor annan og egar vi tluum a f nfn hj slfringnum rum taugasrfringi til a f anna lit, jafnvel setja hana aftur heilaskann, kom ljs a a var ekki hgt. rtt fyrir trekaar tilraunir okkar til ess var eins og a eina sem okkur vri leyfilegt vri a vera hj eim taugasrfringi sem vi hfum ferli hj. v var r a vi leituum ekki annars lits.

Hmpatinn gaf r sem dugu
svipuum tma og vi hfum ferli hj slfringnum, mnaamtin mars/aprl 2006 var g orin til allt. Fram a eim tma hafi g reynt a halda okkur vi ,,hollt" matari og afeitrunarremedurnar hj hmpatanum, samt fleiri hmpataefnum og msum btiefnum. En um etta leyti hugsai g a n yrum vi a sna heiminum eitthva, svo vi fengjum fri og tma til a gera hlutina ann htt sem hentai okkur.

A ri hmpatans httum vi algjrlega neyslu llum mjlkurmat, hvtu hveiti og sykri (sem var lti fyrir), geri, sterkum kryddum, spgipylsum o..h. og tkum alla btiefnaneyslu fstum tkum. Hn tk hreinsitflur vegna sveppaskingarinnar, gerla fyrir armaflruna massavs, alls kyns btiefni fyrir taugakerfi, hreinsiremedur, hmpataefni til styrktar threinsilffrum, drakk vatn ltratali og g ba Gu a gefa a hn sndi framfarir ngu hratt til a vi fengjum fri fyrir kerfinu framtinni og g var bnheyr!.

a var margt sem g var hrdd vi essum tma t.a.m. a hn yri ,,kerfisbarn", vi fknina sem margt bendir til a lyf vi flestum heilkennum barna valda. a er margt auveldara a ra vi en fknisjkdma. egar hn var greind ma 2006 sndi hn hraar breytingar framfaratt, svo a a var hlfkaldhnislegt a vera yfirhfu me hana greiningum. Sem dmi m nefna a hn hkkai sig einkunnum lestrarprfunum remur 1. bekk r innan vi 10% upp rmlega 90% rangur, m.v. mealtal.

Breytinga er rf
g er skp venjuleg mir og hafi fr upphafi enga srfriekkingu a halla mr upp a, aeins hugann heilbrigum lausnum fyrir barni mitt. g veit ekki af hverju einmitt barni mitt lenti eirri stu a vera dmigert taugavandamlabarn ntmans, en mig grunar mislegt, sem mr finnst lagi a tj mig um nna. a er v miur allavega ekki hgt a vfengja essar skoanir mnar me 100% stafestingum hinu andsta og g held v a flk tti a fara a opna augun fyrir breytingum heilbrigiskerfinu okkar.

Mr finnst a einnig vera a vissu leyti tilviljunum h til hvaa lkna/srfringa brnin fara egar vandaml byrja a lta sr krla. g spyr mig t.d. oft hvort vi hefum nokkurn tma fari me barni heilaskann ef vi hefum byrja ferli hj slfringi og aeins fari me hana dmigerar greiningar.

Hn fddist Frakklandi og var blusett ar, t.d. fkk hn risvar sinnum bluefni gegn berklum ar sem hn myndai aldrei mtefni gegn eim (og hefur ekki enn). Fr 6 mnaa aldri til tveggja ra aldurs m segja a hn hafi fari fleiri en 10 pensillnkra, a mtti varla finnast slmmyndun hlsinum var hn sett pensilln. Undir lokin, egar g var orin hrdd vi etta fkk g stundum au svr a a vri byrgarleysi hj lkni a gefa ekki pensilln vi ,,essar astur".

Stelpan mn byrjai a ganga 18 mnaa, skrei aldrei. Mltakan gekk seint og m segja a hn hafi varla veri orin hf samrur fyrr en eftir fjgurra ra aldur. Henni gekk ekki vel leikskla, myndai illa tengsl vi jafnaldra. Mikil orka fr heima fyrir alls kyns ,,rvun" og roskaleiki, svo a stundum fannst mr g vera me hana srfrimefer hreyfi- og talrvun. Einhvern veginn fr henni alltaf fram endanum, svo g batt vonir vi a hn mundi n jafnldrum upphafi grunnskla hva varar flagsfrni, talml og hreyfiroska.

g held nna, eftir hennar fyrsta vetur skla, a gera megi r fyrir v a a hefi ekki gerst og hn hafi raun og veru veri hrari lei me a vera tilfelli kerfinu. g er viss um a ef okkur tekst a halda fram smu braut endar me v a dttir mn verur alveg einkennalaus og megi leyfa sr meira. Mr finndist gaman ef einhverjir sem eru a gera svipaa hluti hefu samband vi mig og vi gtum mynda stuningshp og deilt rum og reynslu. Stundum arf tak til a halda dampinum.

sa S. Harardttir, netfang: etta netfang er vari fyrir ruslrafpsti, arft a hafa Javascript virkt til a skoa a

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn