Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Ungar kkoshnetur - young coconut Prenta Rafpstur

Pistill fr Sollu

egar g kom til Puerto Rico fyrsta skipti heilsustofnunina sem dr. Ann Wigmore stofnsetti vakti athygli mina risastr kassi ea ker fullur af grnum kkoshnetum. essi kassi var stasettur einu horninu garinum umhverfis stofnunina. Vi kassann var afsagaur trbtur sem var notaur sem bor og str sveja hkk keju sem var fest vi kassann. kassann var lka skrfa trglas sem var fullt af endurunnum sogrrum. Strax fyrsta daginn nmskeiinu var okkur upplagt a vera dugleg a f okkur kkoshnetur helst 2-3 dag. Mr fannst etta trlega g hugmynd, a einasta var a g var frekar klaufaleg vi a opna hneturnar. g fkk barnsfur minn til a opna kkoshneturnar fyrir mig og gekk alsl um stainn og sogai upp mig ennan himneska vkva gegnum endurunni rri.

Mrgum rum sar var g morgunsjnvarpinu a kynna young coconut fyrir landanum. g hafi sua hr.Hagkaup, sem flutti inn ltinn gm af fagurgrnum ungum hnetum og g var st aleyfa landanum a njta me okkur. En svo kom a v a opna gripinn, g hafi teki me mr sveju og vpppsss etta var ekki alveg a ganga upp hj mr. Til a bjarga mr tekur annar ttarstjrnandinn, karlmaurinn vi svejunni og hnetunni. a vill ekki betur til en a hann rennur eitthva til me svejuna frekar sleipu hinu og var millimetra fr v a skera sig pls. Eftir a hringdi g hr. Hagkaup og ba hann um a velja essar hvtu framtinni, r grnu vru vst fyrir innfdda.

Grnu kkoshneturnar eru ungar

egar kkoshnetan vex trjnum er hn grn. annig er hn oftast egar hn er skorin niur r trjnum ar sem miklar trefjar og hi eru utan um hnetuna, er hn "rku" og eftir stendur hvt hneta sem frekar auvelt er a opna egar vi hfum lrt a. Ef hn er ekki skorin niur, fr hn a roskast trjnum og sm saman breytir hn um lit, trefjarnar orna upp og hn fr bran lit. annig knnumst vi flest vi kkoshnetur. egar hn er orin brn og fullrosku dettur hn sjlf til jarar.

Munurinn ungri kkoshnetu og brnni er nokkur. Kjti essari ungu er mjkt og hlaupkennt. a er auvelt a skafa a me skei innan r hnetunni og nota matarger. a er miki nota hrfi, bi sjeika, s, deserta, nlur, ssur ofl. ofl. Einnig er kaldpressaa kkosolan unnin r ungu mjku kkoskjti. Kjti innan r brnu hnetunni er alveg hart og urrt og er a oftast rifi og vi ekkjum a sem kkosmjl.

Kkosmjlk ekki sama og kkosvatn

a eru margir sem halda a vkvinn innan kkoshnetunni s a sem vi ekkjum sem kkosmjlk. Svo er ekki v vkvinn innan kkoshnetunni heitir kkosvatn. Innan ungu hnetunni er vatni stt og ferskt en eirri brnu er a ori soldi rammt. Upprunaleg kkosmjlk er egar vi blndum saman vatni og kjti innan r ungri kkoshnetu. Kkosmjlkin eins og vi ekkjum hana dag er bin til r kkosmjli og heitu vatni.

a eru til nokkrar aferir vi a ba hana til. Ein er s a kkosmjli er lagt bleyti sjandi heitt vatn um 30 mn. Vatni bara rtt fltur yfir mjli. etta er san sett blandara og blanda vel saman (alveg 5-7 min - gott a taka sm psu til a kla blandarann) og enda me a sigta gegnum grisju ea ttrii sigti. Hgt er a endurtaka etta, setja sm sjandi vatn kkosmjli sem eftir er og lta a san aftur blandarann og gegnum grisjuna/sigti. vitum vi hvernig ba til kkosmjlk.

Sttfull af frbrri nringu

Sanskrt er kkosplminn kallaur "kalpa vriksha" sem ir lfsins tr ea "tr sem sr okkur fyrir llu v sem vi urfum til a lifa." Unga kkoshnetan er sttfull af frbrri nringu fyrir kropp og koll. David Wolfe segir bk sinni Eating for beauty a unga kkoshnetan s s matur sem flk getur lifa hva lengst ef a borar ekkert anna. Kkosvatni er alveg sttherinsa. a er raun og veru regnvatn sem fer gegnum trlega fna su sem eru mrg lg af trefjum ur en a kemst inn innsta kjarnann hnetunni.

Vatni r ungri kkoshnetu hefur svipaa eiginleika og blvkvinn. Blvkvinn er 55% af bli mannsins. Restin ea 45% er blrauan (hemoglobin) sem er eli snu samsvarandi blagrnunni (chlorophyll) hj plntunum. egar vi drekkum vkva sem er 55% kkosvatn og 45% safi r grnu laufi erum vi a gera kroppnum mjg gott.

g hvet ykkur til a vera dugleg a gera tilraunir me ungu kkoshneturnar. Ef ykkur vex augum a eiga vi hnetuna geti i keypt ykkur kkosvatn fernu sem kemur stain fyrir kkosvatni innan hnetunni. urfi i ekkert a gera anna en a skrfa tappann af.....

Dr. Martins kkosvatn

Dr. Martins kkosvatn er afar braggur og hressandi drykkur sem er eingngu safinn innan r ungu kkoshnetunni og ekkert anna. essi safi er srstaklega nringarrkur og orkugefandi. Margir af helstu heilsugrum heimsins kalla hann „vatn lfsins" v efnafrileg samsetning kkosvatnsins er svipu og blvkvanum (blplasma) lkama okkar. egar vi drekkum kkosvatn erum vi v a hreinsa bli.

etta er fyrsta skipti sem tekist hefur a n vatninu innan r ungu kkoshnetunni og tappa v fernur n allra aukaefna. Safinn er 100% lfrnt vottaur, fitulaus, klesterllaus, laktsa- og mjlkurprteinlaus en rkur af amnsrum, vtamnum, stein- og snefilefnum og laus vi ll aukaefni og geymsluefni. Vi framleisluna essum drykk var fundin upp mjg nstrleg geymsluafer til a varveita gin og nringuna sem allra best.

Kkosvatni er frbrt:
- eitt og sr, t.d. stainn fyrir mjlk hj brnum me mjlkurofnmi
- sem hressandi drykkur fyrir og eftir rktina
- hristinga, boozt og ara drykki
- alls konar hrfisrtti, s.s. spur, ssur, dressingar, kkur, eftirrtti o.fl.
- eldaan mat stainn fyrir kkosmjlk, t.d. spur, ssur, pottrtti, bakstur o.fl.

Gangi ykkur sem allra best
Solla

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn