Heilsubankinn Meferir
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Meferaraili
Halla Matthildur Eirksdttir
Hfubeina- og spjaldhryggsjfnun, Bowentkni og EFT
Pstnmer: 109
Halla Matthildur Eirksdttir
 
Meferar- og jnustuailar

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Tengsl lfsstls og krabbameins Prenta Rafpstur

g sagi fr v sustu viku a t er komin skrsla um tengsl lfsstls og krabbameins, sem byggir 5 ra rannsknarvinnu llum helstu rannsknum sem hafa veri gerar essu svii. g mun birta stuttar greinar nstunni, sem unnar eru upp r skrslunni og byggja niurstum hennar og eim rleggingum sem skrsluhfundar leggja til.

a er kannski ekki miki af njum punktum essari skrslu sem vi hfum ekki heyrt um ur, en a sem vekur huga minn er a skrsluhfundar kvea mun harar a ori en ur hefur veri gert og ganga lengra rleggingum snum en almennt hefur komi fram.

Til dmis hefur almennt veri rtt um a lfsstll geti einvrungu skrt um rijung krabbameinstilfella ar sem erfir eru oftast algengasti orsakavaldurinn. a sem skrsluhfundar benda hins vegar er a sama hver orskin er fyrir greindum krabbameinstilfellum, getur rttur lfsstll raun fyrirbyggt lang flestar ef ekki allar gerir krabbameins.

annig a a sem skiptir mestu mli er a vi sum lffrilega httuhpi fyrir kvenum gerum krabbameins, er a a miklu leyti okkar hndum a vinna a v a fyrirbyggja raungeringu sjkdmsins me stundun gs lfsstls.

eir ttir sem bent er a gera til a fyrirbyggja lang flestar gerir krabbameins eru: forast tbaksreyk me llu, bora hollan mat, stunda reglulega hreyfingu, vihalda heilbrigri lkamsyngd og varast neikv umhverfishrif.

Skrsluhfundar leggja herslu a rtt fyrir a flk geti ekki ea treysti sr ekki einu og llu a framfylgja v sem mlt er me, skiptir miklu mli a gera eins miki og hver getur - allt telur, egar kemur a v a leirtta lfsstl sinn tt a v a draga r lkum krabbameini.

En eir segja jafnframt, a flk sem tekst vel upp a gera r breytingar sem mlst er til, munu ekki eingngu minnka lkurnar krabbameini sem og rum sjkdmum, heldur auka eir einnig lfsgi sn og heilbrigi llum svium.

Helstu leibeiningarnar sem skrslan setur fram eru:

Lkamsyngd: Veri eins grnn og ykkur er mgulegt, innan elilegra marka.

Lkamleg virkni: Veri lkamlega virk ykkar daglega lfi

Matur og drykkur: Dragi r neyslu orkumiklum mat og forist sykraa drykki

Jurtarki: Hafi meirihluta funnar r jurtarkinu

Drarki: Takmarki neyslu rauu kjti og forist unnar kjtvrur

fengi: Takmarki fengisdrykkju

Matreisla:Takmarki notkun salti. Forist korn og baunir me myglu.

Fubtarefni: Stefni a v a fullngja nringarrf gegnum matari

Brjstagjf:Mur ttu a hafa brn sn brjsti og brn ttu a vera nr me brjstamjlk

eir sam hafa greinst me krabbamein ttu a fylgja smu fyrirmlum og eir sem vilja fyrirbyggja krabbamein.

nstu dgum mun g rna betur hvern tt og segja nnar fr eim leibeiningum og tilmlum sem settar eru fram skrslunni.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn