Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Carob-d÷­lubitak÷kur Prenta Rafpˇstur

Fˇlk hefur veri­ a­ senda okkur fyrirspurnir um gl˙teinlausar uppskriftir og ■ß sÚrstaklega fyrir jˇlabaksturinn.Gef ykkur hÚrna uppskrift frß henni Sigr˙nu en h˙n heldur ˙ti uppskriftarvef ß slˇ­inni www.cafesigrun.com. Sigr˙n er n˙ b˙in a­ bŠta vi­ sÚrst÷kum flokki hjß sÚr sem er fyrir gl˙teinlausar uppskriftir. KÝki­ endilega ß ■a­.

Ůa­ tˇk mig smß tÝma a­ smÝ­a ■essa gl˙teinlausu uppskrift, anna­ hvort var deigi­ allt of lint, allt of ■urrt e­a bara vont. ╔g held a­ Úg hafi loksins nß­ gˇ­ri ni­urst÷­u...h˙n var a­ a.m.k. ■a­ gˇ­ a­ enginn sem bor­a­i k÷kurnar fatta­i a­ ■Šr voru ßn gl˙teins og ■Šr gj÷rsamlega hurfu af b÷kunarpl÷tunni.á

Carob-d÷­lubitak÷kur
Gerir 20 stykki

 • 25 gr carobduft (ljˇst e­a d÷kkt)
 • 25 gr kart÷flumj÷l
 • 50 gr hrÝsmj÷l (enska: rice flour)
 • 25 gr kj˙klingabaunamj÷l (enska: chick pea flour/gram flour)
 • 25 gr mala­ar m÷ndlur
 • 60 gr saxa­ar d÷­lur
 • 60 gr demerara sykur (e­a ßvaxtasykur)
 • 60 gr kˇkosfeiti
 • 1 stˇrt egg

  A­fer­:
 • Sigti­ saman allt ■urra hrßefni­.
 • HrŠri­ eggi­ a­eins og bŠti­ kˇkosfeitinni saman vi­.
 • Blandi­ ÷llu saman og hno­i­ Ý stˇra k˙lu.
 • Setji­ matskei­ af deigi ß p÷kunarpl÷tu (me­ b÷kunarpappÝr undir).
 • Ţti­ lÚtt ofan ß hverja k÷ku me­ gaffli (dřfi­ Ý vatn ß­ur).
 • Baki­ Ý 12-15 mÝn˙tur vi­ 180░C.
 • Gott er a­ setja hnetur og carobs˙kkula­i ˙t Ý.
  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn