Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Tˇmats˙pa frß Zanzibar Prenta Rafpˇstur

Fˇr Ý matarbo­ til vinkonu minnar Ý gŠrkv÷ldi og fÚkk Úg ■essa dřrindis s˙pu hjß henni Ý forrÚtt - ■vÝlÝkt sŠlgŠti - alveg ß hreinu a­ h˙n ver­ur forrÚtturinn hjß mÚr ß a­fangadagskv÷ld. Gott er a­ undirb˙a hana daginn ß­ur, er svolÝti­ tÝmafrek og ver­ur bara betri fyrir viki­. Uppskriftin er fengin frß henni Sigr˙nu ß cafesigrun.com.

Ůessi s˙pa er rosa einf÷ld og Š­islega gˇ­ (fyrir utan a­ h˙n er a­ springa ˙r vÝtamÝnum og andoxunarefnum!). Upprunaleg uppskrift kemur ˙r bˇk sem heitir Swahili Kitchen, en Úg bŠtti hvÝtlauk og kart÷flum Ý uppskriftina.

Tˇmatarnir og helmingurinn af lauknum eru grilla­ir Ý ofninum og ■eir ver­a algert nammi ■annig. Athugi­ a­ ■a­ tekur um 40-50 mÝn˙tur a­ grilla ■ß svo gefi­ ykkur gˇ­an tÝma. S˙pan hentar vel fyrir ■ß sem hafa gl˙teinˇ■ol.
á
Tˇmats˙pa frß Zanzibar
Fyrir 3-4 sem forrÚttur
 • 500 gr ■roska­ir tˇmatar
 • 4 me­alstˇrir laukar, saxa­ir fÝnt
 • 2 stˇrir hvÝtlauksgeirar, kramdir
 • 160 gr kart÷flur
 • 1,5 k˙fu­ matskei­ af tˇmatpuree (tˇmatmauk)
 • 500 ml grŠnmetisso­ (1 gerlaus grŠnmetisteningur t.d. frß Rapunzel + 500 ml vatn). Mß vera meira af vatni ef ■i­ vilji­ hafa tˇmats˙puna ■ynnri en bŠti­ ■ß grŠnmetisteningi vi­.
 • 1 msk kˇkosfeiti e­a ˇlÝfuolÝa
 • 1 tsk ■urrka­ basil
 • Pipar
 • Heilsusalt (Herbamare)
 • 4 so­in egg (mß sleppa). ╔g nota bara eggjahvÝtuna en hendi rau­unni eftir su­u.

A­fer­:

 • Skelli­ sjˇ­andi heitu vatni yfir tˇmatana og lßti­ standa Ý skßl Ý 1 mÝn˙tu.
 • Afhř­i­ tˇmatana.
 • Skeri­ tˇmatana Ý bßta og setji­ Ý eldfast mˇt (strj˙ki­ smß ˇlÝfuolÝu Ý eldh˙spappÝr yfir eldfasta mˇti­).
 • Skeri­ tvo af laukunum fjˇrum Ý bßta og ra­i­ Ý eldfasta mˇti­.
 • Hiti­ ofarlega Ý ofninum vi­ 220░C Ý um 40-50 mÝn˙tur e­a ■anga­ til br˙nirnar ß tˇm÷tunum og laukunum eru or­nar d÷kkar og jafnvel svartar.
 • Saxi­ hina laukana tvo ßsamt hvÝtlauknum og steiki­ Ý smß kˇkosfeiti e­a ˇlÝfuolÝu ß p÷nnu ■anga­ til ■eir ver­a mj˙kir.
 • Skeri­ kart÷flurnar Ý bita og setji­ ß p÷nnu ßsamt smß ˇlÝfuolÝu og vatni og tˇmatpuree.
 • BŠti­ grŠnmetisso­inu saman vi­ ßsamt r˙mlega 500 ml af vatni og lßti­ kart÷flurnar sjˇ­a Ý um 20 mÝn˙tur.
 • Ůegar ■etta er or­i­ tilb˙i­, lßti­ ■ß kˇlna a­eins.
 • Setji­ Ý matvinnsluvÚl og mauki­.
 • Taki­ n˙ eldfasta mˇti­ ˙r ofninum, kŠli­ a­eins og fŠri­ lÝka yfir Ý matvinnsluvÚlina
 • Mauki­ meira ef ■i­ vilji­ hafa s˙puna vel blanda­a en minna ef ■i­ vilji­ hafa bita Ý henni.
 • Beri­ fram me­ nřb÷ku­u brau­i og so­num eggjum (Úg nota bara hvÝtuna).

S˙pan sjßlf er frßbŠr grunnur fyrir gˇ­a grŠnmetiss˙pu. Ef ■i­ vilji­ hafa meira grŠnmeti Ý henni (t.d. p˙rrulauk, gulrŠtur, sveppi, gular baunir o.s.frv.) lÚttsteiki­ ■ß grŠnmeti­ og lßti­ malla Ý s˙punni ■anga­ til grŠnmeti­ er or­i­ meyrt.

á

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn