Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Appelsínukonfekt

  • 125g kókosflögur*
  • 200g möndlur*
  • 350g döðlur*
  • 2-3 msk rifið appelsínuhýði (af lífrænum appelsínum)

Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman. Deigið er tilbúið þegar þetta hangir vel saman og auðvelt er að forma úr þessu kúlur. Mótið kúlur úr deiginu og geymið í frysti eða kæli. Ef afgangur er af deiginu má þjappa því niður í hringlaga kökuform og frysta.

Appelsínukonfekt með súkkulaði

Sama uppskrift og hér að ofan. Síðan er konfektkúlunni dýft ofaní heimagert súkkulaði og geymt í frysti.

*fæst lífrænt frá Himneskri hollustu

Previous post

Möndlu- og kókoskonfekt

Next post

Lífrænt múslíkonfekt

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *