Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Ntt r Prenta Rafpstur

thumb_hildur1Mr finnst alltaf hver rsbyrjun grarlega spennandi tmi. Maur ltur yfir farinn veg, veltir fyrir sr hva vel var gert og hva betur mtti fara og ltur svo fullur eftirvntingar inn framtina sem er full af tkifrum og fyrirheitum.

Mr finnst alltaf eins og ramtin su ntt upphaf og nota g essi tmamt gjarnan til a yfirfara markmi mn og setja mr n.

tliti fyrir jarslina hefur oft veri bjartara. N berast stugt frttir af hruni fjrmlamrkuum, vntanlegum uppsgnum starfsflki og anna eim dr. Mjg margir eru bnir a reisa sr hurars um xl grinu og ganga n inn nja ri me kvahnt maganum og spennu xlum.

a er mikilvgt a leita sr hjlpar ef flk er essari stu. a versta er a lokast inni me svona lan og upplifa algeran vanmtt. banka upp pkar sem heita krnskur kvi og djpt unglyndi.

a er hgt a f hjlp vi endurskipulagningu fjrmlunum msum stum og svo er mikilvgt a tala vi vini og sem standa manni nst. Vi erum j samflagsverur og hpdr. Vi urfum hvoru ru a halda. Svo dpkar a lka vinttuna egar vi finnum a okkur er treyst fyrir erfiu stundunum jafnt sem eim gu.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn