Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Hveitigras Prenta Rafpstur

Gerir 1 strann bakka af hveitigrasi og um 250 ml af hveitigras safa

1 bolli lfrnt heilt hveitikorn ea byggkorn

Setji hveitikorni bleyti yfir ntt. ar nst setji i korni krukku og loki gatinu krukkunni me tjullefni og teygju. Sni krukkunni haus svo allt vatni leki af korninu. Skoli tvisvar dag. egar sprurnar sem koma t r hveitikorninu eru ornar jafnlangar og korni sjlft eru r tilbnar til notkunar (tekur um 2 slarhringa).

Setji mold grurbakka, fylli 2/3 hluta bakkans. Vkvi moldina og stri spruu korninu frekar tt yfir moldina. Setji annan bakka on ea svartan plastpoka sem bi er a klippa loftgt . (vi a a setja svartan plastpoka yfir sprurnar erum vi a plata r, r halda a etta s mold og byrja strax a skjta rtum og vaxa) Best er a geyma bakkana myrkri.

Eftir um 3 daga fjarlgjum vi pokann og setjum bakkann bjartan og slrkan sta ea undir grurljs. a arf a passa a vkva grasi daglega. egar grasi er ori um 12-15 cm htt er a tilbi til notkunar. Passi alltaf a drekka nressa gras, nringin byrjar strax a dvna eftir 20 mn.

i geti keypt hveitigrasapressur Pipar og salt ea hj Hafberg Lambhaga.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn