Heilsubankinn Umhverfi
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Plast nttrunni Prenta Rafpstur

Sastlii haust fjallai Snorri Sigursson um hrif plasts jrina grein sinni "a sem ekki hverfur" er birtist Vefritinu. Grein hans vekur upp hugsanir hvert vi stefnum hinni gfurlegu plastnotkun.

a er umhugsunarvert a skoa au gfurlegu hrif sem plasti hefur lfrki jarar. Plast er fjlliur og einkennist af v a vera sterkt, sveigjanlegt og endingargott. Vissulega hentar a vel allskonar umbir v a er ltt og drt. Vandinn er hins vegar s a plast brotnar nnast ekkert niur nttrunni. a hafa engar rverur fundist sem brjta a niur og ar liggur vandinn. Sorphira plasts felst a mestu a fela a, .e. ura a en liggur a jru og breytist ekki miki ranna rs. Gfurlega miki magn plasts fkur burtu og mesti hluti ess rusls sem finnst vavangi er plast.

Eins og Snorri bendir gera fstir sr grein fyrir hvert meginorri plastruslsins fer. Plasti fer nefnilega haf t, sjrinn brtur a niur misstrar einingar og miki af v leitar til flennistrra, afskekktra hafsva. eir fu sjmenn sem fara gegnum slk svi segja a a minni helst a sigla um hafssvi a komast ar fram nema siglir rusli en ekki s.

Fljtandi plast afskekktum hafsvum er ekki nrri v allt vandamli. Fjldinn allur af sjvarlfverum innbyrga etta plast og magn ess innyflum fiska og sjfugla eykst me hverju ri. Mrg skaleg efni eru plastinu auk ess sem a er gjarnan tengt fleiri httulegum efnum svo sem ungamlmum.

Einungis 50 r eru san plast komst almenna notkun. N dag er a ori svo strt vandaml a rtt fyrir a framleislu ess yri htt strax vri ekki vita hvernig tti a losna vi a allt saman umhverfisvnan mta ea hver langtmahrif ess vera nttruna.

Gott r til a draga grarlega r notkun plasts er a htta a nota plastpoka undir innkaupin en notast frekar vi fjlnota burarpoka. Noti einnig frekar margnota plastbox undir matarafgangana, frekar en plastfilmu og nesti brnin sklann me gamla ga nestisboxinu, frekar en nestispokum.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn