Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Breytt matari Prenta Rafpstur

Fengum eftirfarandi fyrirspurn frkonu sem er orin langreytt vanlan og lyfjati me takmrkuum rangri.

Til Hildar M. Jnsdttur.

Sl, mig langar a leita til n eftir a g las grein na um sveppaol. Mli er a egar g var unglingur fr g einu sinni fyrir tilviljun rannsknhj lknivegna sriassis ttinni. egar hann s mig sagi hann vi mig, "g s a a ert me sveppi". g var ung og var ekkert a sp etta....var bara me mna rauu bletti kring um nef og hku, sem fru og komu.

unglingsrum fkk g varla blu en a kom aldeilis baki mr eftir 25 ra aldur. var g mjg slm af blum og roa andliti. essu fylgir svii, kli og gindi. g leitai lkninga og fr lyfi roaccutan tvisvar sinnum. Ni gtis bata einhvern tma en etta kom aftur. essum tma var g farin a finna fyrir gindum maga egar g borai mjlkurvrur og srstaklega skyr og jgrt. armaflran fr algjrt rugl og fl.
Andliti mr lagaist ekkert, annig a g fr Ery-max nokkra mnui. a fr illa mig annig a g fr doxytap hft r.

standi mr er ori annig a g er me sfelldar skingar a nean, einnig mikinn kla endaarmi.
g er farin a finna a g oli ekki a bora stindi, kkur og fl. ar sem mr verur illt maga, f svia og innantku. Einnig ver g mjg slm daginn eftir a g drekk fengi.

N er g algjrlega rrota essu standi mnu. g er komin vtahring, v essi lyf duga mr skammt.
N langar mig a taka gegn matari hj mr og kasta t llu sem ltur mr la svona illa. Einnig er g orin ansi hrdd um a essi hskdmur andlitinu mr stafi af einhverju oli.

ess vegna langar mig a leita ra hj r og spyrja ig hvar g a byrja? og hvernig?

etta matari vex mr augum.

Me von um g r
Ein rrota.

Sl og til hamingju me a vera komin ennan punkt.

ert greinilega mjg svipuum sta og g var egar g s a vanlan mn og endalaus sjkrasaga hlyti a hafa eitthva me a a gera hvernig g lifi mnu lfi hva varar val nringu og lfsstl.

Mli er a ll essi lyf sem hefur veri a taka eru eingngu til a halda niri einkennum en ekki til ess fallin a rast a rt vandans. Rtin liggur meltingarveginum, eins og ert sjlf bin a komast a.

a ga essu llu er a a hefur margt breyst fr v g var a ganga gegnum essar breytingar fyrir 16 rum. N er rvali af gum vrum ori svo miklu meira og fullt af gu flki sem getur leitt mann fram gegnum frumskginn.

a sem er raun erfiast essu llu er a maur arf a ba sr til algjrlega njar venjur og sii. Og vi urfum a endurforrita meltingarkerfi og ekki sst braglaukana. En g get sagt r sem dmi a egar g smakkai fyrst pressaan gulrtarsafa fannst mr hann me llu braglaus og ef eitthva brag var af honum var a helst geslegt moldarbrag. Skmmu sar fannst mr gulrtarsafinn dstur og frskandi og vissi ftt betra.

segir a etta vaxi r augum og a er engin fura. etta hefur oft fr me sr grarlegar breytingar en g get glatt ig me v a essar breytingar munu gefa r nja og betri lan sem tt eflaust erfitt me a gera r hugarlund dag.

Mli er a gera etta eim hraa sem rur vi svo gefist ekki upp. a vri frbrt fyrir ig a fara til nringarerapista og f ga leisgn og handleislu gegnum ferli. Mestu mli skiptir a taka t r futegundir sem vihalda jafnvginu lkamanum og eim sem kveikja stuga lngun eitthva sem er ekki gott fyrir ig.

Me hjlp nringarerapista getur kvara hversu hratt treystir r a fara af sta og hann getur leibeint r me hva vri gott a taka t og hvaa matartegundir er mikilvgt a taka inn stainn. Eins getur nringarerapisti leibeint r me fubtarefni sem hjlpa til ferlinu.

a sem g byrjai persnulega var a taka t allt sem nri gersveppaoli - allan vibttan sykur, hvtt mjl, ger og fleira. Seinna fkk rautt kjt a fljga t, svo kom kaffi, mjlkurvrurnar, ll aukaefni og a lokum gerist g alveg grnmetista og n sast sleppti g t llu glteini. En verur a athuga a etta gerist mrgum rum og g er enn a lra inn sjlfa mig og hva mr er fyrir bestu.

Vi erum ll lk og a er mjg misjafnt hva hver olir og hva er best fyrir hvern og einn. a eru vissir ttir sem g tel a allir ttu a hafa gott af a huga a. a er a hafa miki og gott rval af grnmeti og vxtum inni matarinu, sneia hj llum vibttum sykri, bora sem mest unni hrefni og drekka miki vatn og g te og safa.

Hr getur fundi nringarerapista sem eru listair hj okkur. g mli einnig me a fara til hmpata til a f remedur sem geta styrkt ig essu ferli llu saman. Margir eirra eru lka me vl sem mlir alls kyns ol og getur veri hugavert fyrir ig a sj niurstu r slku prfi.

Eins og hefur eflaust komist a, er miki efni hr Heilsubankanum sem gti hjlpa r og bendi g r a nota leitarvlina efst hgri dlki sunnar ef leitar a einhverju srstku.

Gangi r rosalega vel og g gef r ll mn bestu hvatningaror v g veit a hefur a miklu a vinna.

Hildur M. Jnsdttir
frkv.stj. Heilsubankans
  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn