Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

A tileinka sr bttan lfsstl Prenta Rafpstur

thumb_hildur1g las um nja slenska rannskn Morgunblainu gr ar sem kanna var heilsufar og lkamsstand sjmanna. Sonja Sif Jhannsdttir vann etta verkefni meistaranmi snu rtta- og heilsufrum.

Sjmnnunum var fylgt eftir sex mnui og voru eir frddir um bttan lfsstl og matari, auk ess sem matarinu var breytt um bor og agengi a lkamsrktartkjum var auki.

Niurstur rannsknarinnar voru grarlega jkvar. Sjmennirnir tku miklum framfrum tmabilinu, eir lttust, lkamsrek jkst og blfita lkkai verulega. Til samanburar var ger knnun rum hp sjmanna sem ekki fengu neina frslu ea hlutun matari og lfsstl og var engin breyting eim hpi nema tt til verri vegar.

Mr finnst essi rannskn sna hva a er mikilvgt a gefa flki fri a f frslu og stuning yfir lengri tma til a a ni a tileinka sr bttan lfsstl. Eftirfylgnin er nausynleg til a styja flk a koma nrri hegun inn sitt daglega lf, ar til hegunin er orin a rtnu.

a getur veri mjg erfitt a breyta gamalli hegun. Hgt er a lkja v saman vi gmlum rfarvegi sem fer a reyna a mynda njan farveg me litlum lkjum t fr gamla rfarveginum. Oftast leita essir litlu lkir aftur t gamla rfarveginn.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn