Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Meltissalt - me llum mat Prenta Rafpstur

Pistill fr Sollu

Um daginn sat g kaffihsi me 10 konum, vi vorum bara a "tjilla" og rabba. San berst tali a matari. a kom ljs a flestar essar konur voru virkilega a sp matari sitt. r lgu sig fram vi a lesa utan umbir, sp hrefni, hva vri nausynlegt a hafa lfrnt og mislegt fleira.

"Mr finnst a allir vextir veri a vera lfrnir" sagi ein. "Mr finnst allir vextir sem maur borar me hinu vera a vera lfrnir, en kannski ekki eir sem hvort sem er afhir" sagi nnur. Einni fannst a a tti a banna a selja kl sem vri ekki rekjanlegt og sprauta mean stllu hennar fannst a auka yri rvali kli almennt.

Mr fannst trlega gaman a sitja og fylgjast me, var ekkert miki a "kommentera" heldur bara a hlusta. essar flottu konur voru reytandi a hafa skoanir og spjalla um matari og mat og g ttai mig v a a eru ekki eftir margar manneskjur okkar litla landi sem sp ekkert hva r eru a setja on sig og sna. essar konur voru reyndar staddar mjg misjfnum sta me sjlfa sig og familiuna hva matari og hrefni varar. En eitt ttu r sameiginlegt. eim fannst r vanta uppskriftir af fjlbreyttu melti ea meltissaltum me mat.

"Mr finnst ekkert ml a elda baunabuff fyrir mig og hakkabuff fyrir au" sagi ein, "en mr finnst trlega flki a finna gott melti sem vi ll getum bora anna en hrsgrjn og grnt salat." Og vibrgin ltu ekki sr standa. "Gti ekki veri meira sammla, g hendi oft einhverju hakki pnnuna fyrir au og gufus sm laxabita fyrir okkur, en er trlega geld me melti." snri sr ein a mr og spuri hva g geri?

a sem mr fannst merkilegt vi essar umrur var a a hafi mislegt breyst. v fyrir nokkrum rum var aalrtturinn vandamli. var bara soin hrsgrjn, kartflur ea kartflums, bi til salat og mli dautt hva melti varar. Vandamli var aalrtturinn. a tti vlkt flki a elda fisk on einn og grnmeti on annan ea kjtrtt einn og grnmetisrtt annan.

a sem etta segir mr er m.a. a frslan hefur skila sr og rvali hefur aukist. a ykir ekkert tiltkuml a ekki allir vilji kjt ea fisk ea grnmetisrtt. Hver og einn hefur sna hentisemi ar, a er ori svo miki rval bi af tilbnum rttum og einfldum uppskriftum a vi setjum etta ekkert fyrir okkur, meira a segja reiknum me essu sumum tilfellum. Hins vegar var a merkilegt a heyra a nna var a melti sem var a flkjast fyrir flki. "g geri alltaf sama salati" sagi ein. "g er lka svona" sagi nnur, "svo gjrsamlega hugmyndasnau egar kemur a essu."

egar g er a matreia fyrir okkur fjlskylduna hef g vani mig a vera alltaf me grnt salat, alltaf. Og a salat er bara grnt, nema a s aalrtturinn og er a matmiki salat sem er matinn. stan er s a mr finnst grna salati vera svo sjska ef g geri stra skl fulla af salati me matnum, set t a fullt af skornu grnmeti og svo er ekki allt klra og geymist etta mjg illa. Ef aftur mti vi hfum grna salati alveg sr er miki auveldara a nota a aftur daginn eftir a sem ekki var bora.

stain b g miki til meltissalat. a getur veri af msum toga. Mn fjlskylda hefur t.d. teki stfstri vi marinera grnmeti, og ef a er ekki klra mnudegi geymist a vel loftttu lti og er fnt mivikudeginum ea fimmtudeginum....... Sama gildir me grna salati. Mr finnst nefnilega a egar vi erum farin a sp meira hrefni, hafa a af sem bestu gum skiptir mli a nta a sem best og lta sem minnst fara til spillis. g er svo oft spur a v hvort g eyi ekki formum matarinnkaupin, lfrn sem g er.
Svari mitt er: G uppskrift - kryddu me hagkvmni + tsjnarsemi = himnesk hollusta fyrir kroppinn og pyngjuna.....

g tla a gefa ykkur nokkrar hugmyndir af gu melti og g hvet ykkur til a vera alaga r a ykkar braglaukum og hrefni.

Gangi ykkur sem allra best.
Solla

Marinera salat me tamari frjum

Tamarifr

Eplasalat

Speltpastasalat m/pest + slurrkuum tmtum

Heimatilbi pest

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn