Heilsubankinn Heimili­
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

K÷nnun ß heg­un grunnskˇlabarna Prenta Rafpˇstur

Fyrir um tveimur ßrum birti Lř­heilsust÷­ ni­urst÷­ur k÷nnunar sem ger­ var ß Ýslenskum grunnskˇlab÷rnum snemma ßrs 2006. Ůrßtt fyrir a­ 2 ßr sÚu li­in frß k÷nnuninni er eflaust margt sem ■ar kemur fram enn Ý fullu gildi og ßgŠtt a­ rifja ■a­ upp. K÷nnunin var unnin af Hßskˇlanum ß Akureyri og var hluti af al■jˇ­legri k÷nnun Al■jˇ­aheilbrig­isstofnunarinnar (WHO).

HÚr ver­ur tŠpt ß nokkrum ni­urst÷­um ˙r k÷nnuninni sem gott er a­ hafa Ý huga ef ma­ur er foreldri e­a a­standandi unglings.

á

  • ═ ljˇs kom a­ ßvaxtaneysla minnkar me­ aldri, frß 6. bekk upp Ý 10. bekk. SŠlgŠtisneysla eykst hins vegar talsvert me­ aldri.

á

  • RÝflega helmingi st˙lkna Ý 8. og 10. bekk finnst ■Šr ■urfi a­ lÚttast. Um ■ri­jungi nemenda Ý 6. bekk lÝ­ur eins.

á

  • 58% drengja og 43% st˙lkna Ý 6., 8. og 10. bekk ey­a a­ me­altali 4 tÝmum ß dag e­a meira fyrir framan t÷lvu e­a sjˇnvarpsskjß. Drengir spila mun meira t÷lvuleiki og 16% ■eirra s÷g­ust ey­a meira en 4 tÝmum ß dag vi­ ■a­.

á

  • Yngri nemendur vir­ast frekar ver­a fyrir einelti en ■eir eldri og s÷g­ust 28% nemenda 6. bekkjar hafa or­i­ fyrir einelti ß undanf÷rnum mßnu­um, 4% ■eirra s÷g­u einelti­ hafa veri­ vikulega e­a oftar.

á

  • SamkvŠmt k÷nnunninni h÷f­u 32% nemenda 10. bekkjar haft samfarir, tŠplega 20% nemenda h÷f­u ■Šr fyrst vi­ 14 ßra aldur, um 6% vi­ 13 ßra aldur, 2% vi­ 12 ßra aldur og tŠplega 1% vi­ 11 ßra aldur.
  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn