Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Magahjveituager lknar ekki orsk offitu Prenta Rafpstur

thumb_hildur1Eins og sj m skrifum mnum upp skasti hafa svokallaar magahjveituagerir veri mr hugleiknar. g hef veri a skoa kosti eirra og galla nnar til a reyna a gera mr grein fyrir hvort um s a ra allsherjar lausn vaxandi vanda vegna offitu ea hvort vi sum kannski a taka of mrg skref einu n ess a kunna ftum okkar forr.

Eins og kemur fram greininni um magahjveituagerirnar er sennilega strsti kostur essara agera a komi er veg fyrir a lkaminn seyti hormni sem kallast ghrelin, auknu mli rtt fyrir hratt yngdartap hj sjklingi eftir ager. a a magn ghrelins hkkar ekki, kemur veg fyrir grarlega sultartilfinningu sem sagt er a geti veri jafn sterk og hernfkn.

Hins vegar kemur ljs a langtmarangur essara agera er algjrlega bundinn v a sjklingar ni a tileinka sr lfsstlsbreytingar sem eim hefur greinilega ekki tekist a tileinka sr fram a ager.

a sem veldur mr hyggjum er hver orskin er fyrir offitunni til a byrja me. Orskin er ekki numin brott agerinni og spurningin er hvort sjklingunum takist betur a tileinka sr breytta hegun og hugsun eftir ager, heldur en ur. rangur agerarinnar sjlfrar stendur 18 mnui, eftir a kemur ljs hversu vel einstaklingunum hefur tekist a tileinka sr breyttan lfsstl til frambar.

Ef vi gefum okkur a sta offitunnar s matarfkn, m velta fyrir sr samanburinum vi fengisski lei a ef vi tkum virkan fengissjkling og hldum llum fengi fr honum 18 mnui, tli a vri ng til a hjlpa honum vi a htta a drekka? etta er kannski einfldun, en g tel a a urfi a styja etta flk miklu betur eftir ager en gert er.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn