Heilsubankinn Heimili­
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

┴hrif ÷rbylgjuhitunar ß mat Prenta Rafpˇstur

Miki­ hefur veri­ skeggrŠtt um ßhrif ÷rbylgjuofna Ý matarger­ sÝ­ustu ßr og ßratugi. Sumum finnst ÷rbylgjuofninn hi­ mesta ■arfa■ing og nota hann vi­ hverja matseld. A­rir vilja ekki sjß hann, finnst maturinn slepjulegur og ˇspennandi eftir ÷rbylgjuhitunina.

Ljˇst er a­ matur missir nokku­ af nŠringargildi sÝnu vi­ hitun, einhver ensÝm brotna ni­ur, řmis konar efnasamb÷nd breytast og hann ver­ur snau­ari af vÝtamÝnum. Talsvert hefur veri­ fjalla­ um a­ nŠringargildi­ minnki enn meira vi­ ÷rbylgjuhitun en venjulega eldun. Engar afgerandi sannanir liggja ■ˇ ■ar a­ baki og erfitt er a­ fullyr­a a­ svo sÚ, en hins vegar er fj÷ldi rannsˇkna sem bendir til slÝks.

á

Ůa­ er ■ˇ ■ekkt a­ eitt vÝtamÝn rřrnar mun meira vi­ ÷rbylgjuhitun en vi­ venjulega eldun. Ůa­ er fˇlÝnsřra. Ůetta vÝtamÝn finnst helst Ý korni, kj÷ti, baunum, mjˇlkurv÷rum, laxi, t˙nfiski, rˇtargrŠnmeti og grŠnu laufgrŠnmeti.

Ůekkt rannsˇkn, sem ■ˇ hefur veri­ nokku­ umdeild, sem framkvŠmd var af Dr. Hertels ßri­ 1992, sřndi fram ß a­ ■eir sem nŠr­ust miki­ ß ÷rbylgjuhitu­um mat gŠtu ■jß­st af blˇ­leysi (anemÝu).

Einhverjar rannsˇknir benda til ■ess a­ efni umbreytist vi­ ÷rbylgjuupphitun og til ver­i krabbameinsvaldandi (carcinogenic) efni sem fˇlk sÝ­an innbyrg­ir.

Ínnur rannsˇkn gaf vÝsbendingu um a­ vi­ ÷rbylgjuupphitun ey­ast nßnast ÷ll flavonoid andoxunarefni ˙r matnum, en ■au efni fyrirfinnast helst Ý litskr˙­ugum ßv÷xtum og grŠnmeti. Neysla ■essa efnis dregur ˙r lÝkum ß kransŠ­asj˙kdˇmum, lungnakrabbameini og hjartaßfalli.

┴ 8. ßratugnum b÷nnu­u R˙ssar ÷rbylgjuofna en ■vÝ banni var aflÚtt sÝ­ar, enda h÷f­u ■eir ■rˇast miki­ ß ■eim tÝma.

á

Eins og ß­ur sag­i eru engar ˇyggjandi sannanir fyrir ■vÝ a­ notkun ÷rbylgjuofna sÚ ska­leg. ١ er margt sem bendir til ■ess a­ ■eir dragi ˙r nŠringargildi fŠ­unnar og umbreyti efnasamb÷ndum. Fullmargar vÝsbendingar eru um neikvŠ­ ßhrif ÷rbylgjuofna til a­ fullyr­a a­ ■eir sÚu alveg ska­lausir og ÷ruggir. Vonandi halda rannsˇknir ß ßhrifum ÷rbylgjuofna ßfram ß komandi ßrum og fŠra okkur frekari upplřsingar um ßhrif ■eirra.

á

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn