Heilsubankinn Umhverfi
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Sun slendinga Prenta Rafpstur

Kastljstti vikunni var umfjllun um knnun sem ger var um sun slendinga vermtum og hvaa ttum hn helst liggur. Brynja orgeirsdttir rddi ar vi Einar Mr rarsson stjrnmlafring sem var einn eirra sem st a essari rannskn og Rgnu Halldrsdttur, starfsmann hj Sorpu.

Fram kom a slendingar henda vermtum sem eir hafa ekkert ea lti sem ekkert nota, fyrir um 13 milljara ri. etta eru grarlega h upph og mtti gera sr hugarlund a almenningur gti ntt essar fjrhir farslli htt. etta gerir um 50.000 krnur hvert mannsbarn landinu.

Um helmingur heimila landinu henda mat einu sinni ea oftar viku hverri. a m v segja a 6 - 8% af allri innkeyptri matvru til heimilisins, lendi beint ruslinu. a gerir um 4 milljara ri. a er margt sem er hgt a gera til a vinna gegn essari sun. Besta ri er a fara oftar a versla og kaupa minna einu. er minni htta a vi sum a versla einhvern arfa sem skemmist sskpnum og eins kaupum vi minna magn, sem eykur lkurnar a vi notum vruna ur en hn skemmist.

Um 25% jarinnar hafi keypt vrur sem aldrei var notu. ar var mestu eytt msa afreyingu og rafmagnstki.

knnuninni var flk spurt um a hvort a hefi keypt ft ea sk tslu sem a hefi eingngu nota einu sinni til tvisvar ea hreint ekki neitt og var um helmingur flks sem svarai v jtandi. ar voru konur miklum meirihluta ea um 70% kvenna.

Karlar eya hrri upphum egar eir fara a versla og eir eya jafnframt drari hluti. egar spurt var hvort flk hefi keypt raftki ea tlvubna sem hefi veri lti sem ekkert nota svruu um 25% v jtandi og voru karlmenn ar meirihluta.

hugavert var a sj a ltill munur var milli kynja egar spurt var um hvort flk hefi keypt sr ft sem a hefi urft a lttast til a geta passa , en hefi svo aldrei geta nota og a tti vi um fimmtung eirra sem tt tku knnuninni.

a sem lsir kannski best suninni voru svrin vi spurningunni um a hvort flk hefi keypt eitthva sem a vissi a a hefi ltil sem engin not fyrir, eingngu af v a a var svo gu veri. ar svarai rijungur, ea 32% flks v jtandi. a er erfitt a sj fyrir sr sparnainn v a versla eitthva drt, egar maur hefur ekki rf fyrir a. a m lkja v vi a a henda peningunum t um gluggann.

mli Rgnu Halldrsdttur fr Sorpu kom fram a okkur hefur treka mistekist a n fram eim markmium sem hafa veri sett til a reyna a n niur v magni rgangs sem er hent. Hn sagi a au Sorpu sju ess vel merki vi hvaa velmegun jin hefur bi sustu rum og sem dmi nefndi hn a ef einhvers staar er auglst tilbo flatskjum, steyma inn eldri sjnvarpstkin gma Sorpu, sem eru gu lagi og ltil sta til a henda.

A lokum kom fram hj eim remenningum a hyggjuefni er hversu ltill hluti ungs flks, sni endurvinnslu og flokkun huga og er yngra flki mun duglegra vi a flokka og skila til endurvinnslu, rtt fyrir a a s flki sem hefur alist upp vi essi hugtk.

Vi skulum vona a a urfi ekki allsherjar kreppu og ney, til a vi lrum a fara vel me vermti og lrum a meta a sem vi hfum og eigum.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn