Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Rau­rˇfusalat me­ geitaosti Prenta Rafpˇstur

HÚr kemur girnileg uppskrift af salati frß henni Ingu nŠringar■erapista.áŮa­ hŠfir vel a­ fara a­ lÚtta matarŠ­i­ me­ hŠkkandi sˇl.

Uppskriftin passar fyrir 4.

á

4-5 rau­rˇfur (ca. 450 gr.)
6 msk.. extra virgin ˇlÝfuolÝa
sÝtrˇnusafi ˙r tveimur sÝtrˇnum
1 krami­ hvÝtlauksrif
smß salt og pipar

á

4 l˙kufyllir klettasalat
ca. 175 gr. geitaostur
60 gr. ˇlÝfur

á

Sjˇ­i­ rau­rˇfurnar ■ar til ■Šr eru or­nar mj˙kar. (Ca 30 mÝn. fer eftir stŠr­). Afhř­i­ og skeri­ Ý munnbitastˇra teninga.

HrŠri­ saman ˇlÝfuolÝu, sÝtrˇnusafa, hvÝtlauk, salti og pipar. Helli­ helmingi hrŠrunnar ß rau­rˇfurnar og velti­ ■eim upp ˙r bl÷ndunni.

Setji­ eina l˙ku af klettasalati ß hvern disk, ╝ af rau­rˇfum, osti og ˇlÝfum ofanß. Helli­ svo restinni af salatsˇsuni yfir.

á

Inga Kristjßnsdˇttir

nŠringar■erapisti D.E.T.

NŠringarstofa, Nřjalandi, 2.h. Ei­istorgi

s 8995020

Ůetta netfang er vari­ fyrir ruslrafpˇsti, ■˙ ■arft a­ hafa Javascript virkt til a­ sko­a ■a­

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn