Heilsubankinn Umhverfi
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Getum vi dregi r plastnotkun? Prenta Rafpstur

Notkun plastefna eykst sfellu og sjlfsagt geta fstir mynda sr verldina n plasts. En plastinu fylgja str vandaml. Fyrir utan a a sumar plasttegundir geta smita eiturefnum fu eins og ur hefur veri fjalla um Heilsubankanum, safnast mlt magn af plasti upp nttrunni og brotnar ekki niur. Hgt er a endurnta plast, en aeins lti brot af v skilar sr inn endurvinnslustvarnar.

Miki af plastinu fkur t haf og er Kyrrahafinu gjarnan lkt vi stran plastgraut. Sem dmi m nefna a ar er massi plasts 6 sinnum meiri en massi svifa. norurhluta Kyrrahafsins er tali a plastefni og plasthlutir veri yfir milljn sjfuglum, um 100.000 sjvarspendrum og enn fleiri fiskum a bana r hvert.

En hva getum vi almenningur gert? Er ekki hreinlega veri a troa plastinu a okkur r llum ttum og oft ekki vl ru en a nota a?

J, vi getum samt gert heilmargt. Hr a nean koma nokkrar hugmyndir.

Vi getum:

  • Htt a kaupa innkaupapoka og nota innkaupatskur stainn.
  • Sleppt v a kaupa vatn ea gos flskum. Vi getum sjlf sett vatn flskur ea bi okkur til Soda stream.
  • Dregi r notkun plastbolla, -diska og -hnfapara.
  • Keypt leikfng r nttrulegum efnum frekar en plasti.
  • Reynt a versla srstaklega r vrur sem eru litlum plastumbum ea versla strum einingum sem hlutfallslega fylgir minna plast.
  • Htt a nota plastfilmu (og aldrei egar veri er a hita upp mat).
  • Sneytt fram hj vrum niursuudsum v innan niursuudsum er plastefni bisphenol A. Kaupum frekar vrur glerkrukkum.
  • Hvatt foreldra til a nota fjlnota bleyjur brn sn, ekki vri nema bara stundum.
  • Vali okkur hluti til heimilisins sem ekki eru r plasti, t.d. sturtuhengi r bmull, salathld r tr, sklar r gleri o.s.frv.
  • Gefi vinkonum okkar lfabikarinn svo r geti htt a nota dmubindi.

Eins og ekkt er getur enginn einn gert allt en hver og einn getur gert nokku. a httulegasta umhverfinu okkar er trin a vi getum ekki haft hrif og n er um a gera a setja sr markmi og sj hvort ekki megi auveldlega draga r plastnotkuninni.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn