Heilsubankinn Umhverfi
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Hendum rijungi af keyptum mat Prenta Rafpstur

sasta blai Neytendasamtakanna var sagt fr niurstum breskrar rannsknar sem skoai sun matvlum. Rannsakaur var allur matarrgangur 2000 heimila landinu og var hann flokkaur og vigtaur, auk ess sem heimilismenn hldu tarlegar dagbkur yfir allt sem hent var, me tskringum hvers vegna mat var hent.

Niurstur rannsknarinnar sndu a flk hendir um rijungi ess matar sem a kemur me inn heimili. ar af eru eingngu 19% sem alls ekki er hgt a nta betur, en strsti hlutinn var arfa sun, ea um 61%.

a sem ekki er hgt a nta betur eru til dmis bein, kaffikorgur og vaxtahi. arfa sunin tk til matvla sem hefi veri hgt a bora ef betur hefi veri haldi mlum.

a helsta sem lenti ruslinu voru kartflur, bi sonar og sonar, miki af braui, vextir og salat. a sem mest var hent af, eftir eldun, voru kartflur, hrsgrjn og pasta sem segir okkur a flk eldar of miki einu. En er lka um a gera a nta svona afganga matreislu nsta dag ea frysta essa afganga og bta eim heita rtti sar.

Algengasta skringin sem flk gaf fyrir v a henda mat var afgangur diski eftir mlt. a segir okkur a flk fr sr of miki diskinn. Ef flk fengi sr ekki etta umframmagn diskinn vri hgt a nta essa afganga.

Nst algengasta skring flks v a henda mat var trunninn vara. Eftir v kom a matvaran leit ekki ngu vel t, t.d. slappt grnmeti, fjra sti var a matur var myglaur og v fimmta a elda var of miki.

Kostnaur vi essa sun er grarlegur og er tla a bresk heimili hendi a mealtali 150 klum af mat ri, sem hefi veri hgt a nta.

a m gefa sr a sun okkar slendinga s ekki minni en Bretanna og er a miklu a vinna ef flk tileinkar sr meiri hagkvmni. Mrgum finnst ng um ann kostna sem fer matarinnkaup og ef vi ttum okkur v a jafnvel yfir 30% ess fer beint rusli blskrar vntanlega mrgum.

Fyrst er a hafa huga a kaupa ekki nema a sem stendur til a nota. Gott er a gera matsela fyrir daginn ea vikuna og versla inn samkvmt eim. a er varasamt a versla eitthva bara af v a er svo drt.

Anna mikilvgt atrii er a fara reglulega gegnum sskpinn v algengt er a vi hendum vrum sem tnast aftast sskpnum ar til r eyileggjast. Gott er a fylgjast me v hvaa mat arf a nta ur en hann skemmist og elda samkvmt v.

En a verur alltaf hjkvmilegt a henda einhverjum mat en knstn er a takmarka a magn eins og kostur er. En gott er a hafa huga a miki af eim mat sem endar ruslinu er kjri a nota til moltugerar til a minnka sorpmagni.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn