Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Mir nttra Prenta Rafpstur

Pistill fr Sollu

Hollt og gott hdeginu ea bara allan daginn

g var spur a v um daginn hvaa kokkur hefi haft mest hrif mig og mna eldamennsku. g urfti ekki a hugsa mig tvisvar um: Kalli brir. Hann fr a lra kokkinn eftir stdentsprf og var a vinna sumrin upp Kerlingarfjllum a elda on nmskeisgesti skasklans. ar byrjuum vi a vinna saman eldhsi. Maturinn hj honum var einstaklega gur og man g eftir a hafa spurt hann alveg beint fr hjartanu: "Kalli af hverju ert ekki slenska kokkalandsliinu?" Mr fannst enginn elda betri mat en hann.


San liu rin og hann kom va vi bi hrlendis og erlendis a elda on flk hinum msu veitingastum. Hann kom san a vinna me mr Grnum Kosti og er a einn s allra skemmtilegasti tmi sem g hef tt eldhsi, Kostinum me Kalla brur. Fyrir um 5 rum stofnai hann eigi fyrirtki, Mir Nttra, me konunni sinni henni Valentnu sem lka var a vinna me okkur Kostinum. Enn ann dag dag finnst mr Kalli vera upphalds kokkurinn minn. Margir geta elda gan mat srstaklega fyrir fjlskylduna ea vinahpinn. En a eru frri sem geta elda jafn gan mat fyrir 1 og fyrir 1000 manns. a er hfileiki sem brir minn hefur. Enda ntir hann sr a og srhfir sig a elda trlega ga grnmetisrtti sem hgt er a kaupa flestum matvruverslunum landsins.

Miki af starfsflki mtuneyta t um allan b er a bora girnilegan grnmetismat fr Kalla brur n ess a vita a, v hj Mur Nttru er hgt a kaupa grnmetispottrtti og buff kilavs sem fjldinn allur af mtuneytum ntir sr, til a koma til mts vi krfu starfsflksins um fjlbreytt og heilsusamlegt fi. a sama gildir um skla og leikskla enda erum vi sfellt a vera mevitari um hvaa hrif gott matari hefur kroppinn okkar og kollinn.

Og nna "kreppunni" er Mir nttra a bja upp frbra njung. Tilbna matarbakka hdeginu fyrir ltil og str fyrirtki. g var fyrir tilviljun stdd fundi t b ar sem boi var upp trlega gar grnmetisbollur me talskri ssu. g fr og akkai matseljunni srstaklega fyrir frbran mat eftir fundinn. Hn sagist v miur ekkert hafa tt essum mat, hann hefi veri keyptur hj skuvini sonar hennar og konunni hans sem vru a selja alls konar sniugan heilsumat.......

g hvet ykkur til a kkja inn heimasuna eirra:
http://www.modirnattura.is/, en ar er a finna fjldan allan af uppskriftum og upplsingum um matinn eirra samt v a ar geti i skoa matseil dagsins 2 vikur fram tmann.
g ba Kalla a gefa mr nokkrar uppskriftir og r koma hr eftir.
Gangi ykkur sem allra best
Solla

Gulrtaspa me engifer og kranderrjma

Pnnubrau 4 stk

Hummus

Dukka

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn