Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Hollusta baksturinn Prenta Rafpstur

smakokurN eru margir farnir a huga a jlabakstrinum og jafnvel byrjair. a er um a gera a nota gmlu uppskriftirnar sem eru upphaldi hj llum, en hgt er a breyta eim tt a meiri hollustu sem gerir okkur frt a njta enn betur.

Fyrst er a nefna a oftast er hgt a minnka sykurinn um allt a helming n ess a a komi a nokkri sk, kkurnar vera fram dstar. Svo er um a gera a nota stuefni eins og Agave srp ea ara stu, sta hvta sykursins.

Skipta m t hvtu hveiti og nota stainn spelt ea heilhveiti. eir sem eru me glteinol geta svo prfa sig fram me hrsmjl, masmjl, kjklingabaunamjl og bkhveiti, svo eitthva s nefnt.

Svo m skipta t smjrinu (og srstaklega smjrlkinu) t fyrir gar kaldpressaar olur. Til a minnka fituna m einnig nota til helminga vaxtamauk, svo sem epla- ea berjamauk (Sigrn hj cafesigrun.com notast gjarnan vi Hipp Organic barnamatinn en hann er lfrnn og n vibtts sykurs).

Ef i vilji draga r skilegu klesterlmagni eggjarauum er hgt a notast eingngu vi eggjahvturnar. eru tvr eggjahvtur notaar stainn fyrir eitt egg.

Mjlk m skipta t fyrir hrsmjlk, haframjlk ea sojamjlk.

Oft m einnig draga r saltmagni uppskriftum og stundum hgt a nota jurtakrydd stainn, ea nnur krydd. Einnig m bragbta me vaxtasafa.

Svo er um a gera a vera bara duglegur a prfa sig fram.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn