Heilsubankinn Matarćđi
ForsíđaMatarćđiHreyfingHeimiliđUmhverfiđMeđferđir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er viđkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ćtlađ ađ stuđla ađ aukinni međvitund um holla lífshćtti og um leiđ er honum ćtlađ ađ vera hvatning fyrir fólk til ađ taka aukna ábyrgđ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiđill, auk ţess sem hann er gagnabanki yfir ađila sem bjóđa ţjónustu er fellur ađ áherslum Heilsubankans.

Viđ hvetjum ţig til ađ skrá ţig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viđ ţér ţá fréttabréfiđ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuđi. Ţar koma fram punktar yfir ţađ helsta sem hefur birst á síđum Heilsubankans, auk tilbođa sem eru í bođi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viđ bjóđum ţig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ađ sjá ţig hér sem oftast.

Gulrótasúpa međ engifer og kóríanderrjóma Prenta Rafpóstur
  •       1,5 ltr vatn
  •       500 gr gulrćtur í bitum
  •       200 gr blómkál í bitum
  •       1 tsk ferskt engifer smátt skoriđ
  •       50 gr sellery sneitt
  •       100 gr sćtar kartöflur afhýddar og skornar í bita
  •       25 gr grćnmetiskraftur
  •       1 tsk smjör
  •       smá sítrónusafi
  •       salt og pipar

Setjiđ vatniđ í pott og allt grćnmetiđ útí. Sjóđiđ í 20 mín,  bćtiđ útí grćnmetisktaftinum og maukiđ súpuna međ töfrasprota eđa í matvinnsluvél.
Bćtiđ útí smjöri, og sítrónusafa.
Saltiđ og pipriđ eftir smekk.

Kóríander rjómi.
Setjiđ rjóma og ferskt kóríander saman í matvinnsluvél og ţeytiđ saman ţar til ţykknar.
Boriđ fram međ súpunni

  Til baka Prenta Senda ţetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viđtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrrćđi
Skráning á ţjónustu- og međferđarsíđur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn