Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Liagigt rfubeininu Prenta Rafpstur

Fengum fyrirspurn um hvort hgt vri a hafa hrif liagigt me matari:

Kra Inga. Mig langar a spyrja ig hvort getir gefi mr r um hverju g get breytt matarinu. g er me liagigt i rfubeininu og hef fengi Cortison sprautur i 3 skipti. Nna vil g ekki f fleiri sprautur og a eru bara sterkar verkjatflur sem virka

ess vegna langar mig a spyrja ig hvort a s eitthva sem g get gert sjlf me breyttu matari og eitthva sem g gti teki inn til a hjlpa.

Kr kveja, Jensina.

Sl vertu.

a er mislegt hgt a gera og eiginlega bara spurning um hve miklar breytingar varandi matari rur vi einu. Allavega er klrlega gott a byrja einhversstaar og fikra sig svo fram. Einnig eru mis hjlparefni sem gtu gagnast.

Hva varar matari, er mjg mikilvgt a n gum tkum blsykrinum, .e. reyna a hafa hann sem jafnastan yfir daginn. Miklar sveiflur blsykri geta tt undir blgur og verki. Passau v a bora sem allra minnstan sykur, hvtt hveiti, hvt grjn, hvtt pasta og slkt sem ruglar hressilega blsykrinum. Notau frekar heilkorna fu, eins og heilhveiti ea heilkorna spelt, hishrsgrjn og grft pasta. Vertu dugleg a bora grnmeti og gaprtein (kjt, fisk, egg, baunir og fleira). a er mjg mikilvgt a bora ng af fiturkum hnetum, frjum og taka inn ga kaldpressaar omega olur s.s. fiskiolu ea hrfrolu. heildina s er gott fyrir ig a f miki omega 3, ar sem omega 3 hefur blgueyandi hrif. kvenar futegundir eru taldar ta undir blgur og verki. ar m telja mjlkurvrur og korn sem inniheldur glten. gtir gert tilraun og teki essar futegundir t og s hvort a btir standi. a getur lii talsverur tmi ar til bati hefst, annig a vertu endilega olinm :)

Hjlparefni sem gtu virka vru Omega 3, engifer, turmerik, Boswelia og eitthva sem byggir upp librjsk, eins og Nutrilenk, Liaktn ea Glksamn.

Gangi r sem allra best!

Me gri kveju,

Inga nringarerapisti

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn