Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Rtt mefer vi krabbameini ? Prenta Rafpstur
thumb_hildurg horfi hugavera umfjllun um frumkvulinn Steve Jobs um daginn 60 mntum. etta var trlegur maur sem var ftt mgulegt og flest sem hann snerti var a gulli. a er eflaust mikil htta v fyrir slkan einstakling a detta gildru a fara a telja sig daulegan og jafnvel alvaldan yfir rlgum snum.

a sem dr Steve Jobs til daua var krabbamein brisi. egar hann greindist me meini var honum tj a me ltilli skurager vri hgt a komast fyrir etta og litlar lkur vru a meini hldi fram. 95% eirra sem fru slka ager nu 100% bata. Steve Jobs kva hins vegar a fara snar eigin leiir – breytti um matari, tk upp hugleislu og geri a sem hann taldi geta gagnast sr essari barttu. egar hann kom aftur skoun 8 mnuum sar var meini fari a dreifa sr og ekki tkst a komast fyrir a me skuragerinni. Steve Jobs tti barttunni all nokkur r ur en veikindin lgu hann a velli.

N er g alls ekki a mla gegn v a flk geri ekki allt sem a trir a gagnist til a berjast gegn vgesti sem essum. En g tel a varasamt a hafna hefbundnum lkningum sem hafa rast svo grarlega sustu ratugi a au hafa n a hkka lfslkur okkar svo um munar.

Mir mn fr snum tma gegnum erfia krabbameinsmefer og hn geri allt sem hennar valdi st til a berjast gegn vgestinum me eim aferum sem henni voru frar. Hn fr til grasalknis og drakk alls kyns illa lyktandi og tltandi mixtrur, hn stti trna sna og gerist kirkjurkin mjg og ar fram eftir gtunum, en hn geri etta a auki vi hefbundna mefer fr heilbrigiskerfinu. Hn ni og taki eftir “HN” ni v a lkna sig af krabbameininu og var ein tveggja einstaklinga Vesturlndum sem hfu n a sigrast essari ger heilaxliskrabbameins. En hn geri a me gri hjlp heilbrigiskerfisins.

a er svo margt sem vi getum gert til a taka byrg okkar heilsu og vellan og stundum getum vi gert betur en hi hefbundna heilbrigiskerfi. Srstaklega egar vi erum a fst vi svokallaa “lfsstlssjkdma” v ar er yfirleitt svari hreinlega a breyta um lfsstl – ar liggur lkningin, frekar en litlu pillunum sem hgt er a f hj eim hvtklddu. En hins vegar egar lfi liggur vi tel g a besta lausnin felist samvinnu vi hi hefbundna heilbrigiskerfi. a er eitt a taka byrg eigin heilsu en g tel a a s algjrlega byrgarlaust a hafna eirri hjlp og srfriekkingu sem liggur hinu hefbundna heilbrigiskerfi, srstaklega egar lfi liggur vi.
  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn