Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Uppgjf Prenta Rafpstur

thumb_hildurJja kom a v – g gefst upp!!

Enn einu sinni reyndi g a leita tfralausna okkar hefbundna heilbrigiskerfi en g vissi alltaf innst inni a arna lgi ekki lausnin en vegna lags og tmaleysis seldi g sjlfri mr essa tlmynd.

a er bara svo gilegt a tra a hjlpin geti komi einhvers staar annars staar fr og vi urfum ekki a taka fulla byrg sjlf, heldur getum veri leidd fram blindri tr og von. En g var ekki blind, heldur lokai g augunum v g vissi hvar lausnin l en var bara ekki tilbin a stga au skref sem urfti til.

g er grarlegum tmamtum ar sem g ver a endurskilgreina eina ferina enn hva a er lfinu sem skiptir llu mli og hverju m og hverju maur verur a sleppa tkum .

g hef unni grarlega miki sust r og veri undir mikilli streitu. rtt fyrir a matari mitt hafi vntanlega veri um 80% betra en a sem mealmaurinn ltur sig btur streitan hlana mr og hn hefur gengi ansi nrri mr.

Einnig er g v langtma verkefni a n mr eftir blslys sem yrfti oft tum a vera full vinna en g elska a a vinna a skapandi hlutum og er ekki tilbin a htta v.

Allur seinni partur janarmnaar hefur fari a a n mr eftir lyfjagjf sem g fr og er g a koma t r fstu sem hefur aldrei reynt eins miki . a m segja a g s bin a vera frveik og rmfst rman mnu.

g er byrju a skrifa dagbk um essa reynslu og mun fljtlega deila henni me ykkur hr Heilsubankanum, en ur en a verur arf g a byggja upp aeins meiri styrk.
g hlakka til a deila me ykkur framvindunni og eiga fram skemmtilega samlei me ykkur.

Hildur M. Jnsdttir
Ritstjri Heilsubankans.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn