Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Jˇlakonfekt Prenta Rafpˇstur

Fann ■essa flottu uppskrift af jˇlakonfekti ß frßbŠru sÝ­unni hennar Sigr˙nar - www.cafesigrun.com - Uppskriftin er gl˙tein- og mjˇlkurlaus.á

jolakonfektInnihald:

100 gr. cashewhnetur, mala­ar
15 gr. m÷ndlur, mala­ar
50 gr. kˇkosmj÷l
250 gr. grßfÝkjur, sn˙i­ litla stubbinn ß endanum af, saxi­ fÝkjurnar grˇft
80 gr. d÷­lur, saxa­ar grˇft
50 gr. puffed rice (sprengd hrÝsgrjˇn) e­a hrÝsk÷kur
3 - 5 msk. hreinn appelsÝnusafi
4 msk. agavesÝrˇp
3 msk. kakˇ
2 msk. kakˇnibbur (cacao nibs), mß sleppa
100 gr. d÷kkt s˙kkula­i, lÝfrŠnt framleitt me­ hrßsykri (e­a carob)

A­fer­

 1. Setji­ m÷ndlur, puffed rice e­a hrÝsk÷kur, cashewhnetur, m÷ndlur og kˇkos Ý matvinnsluvÚl. Mali­ Ý um 15 sek˙ndur e­a ■anga­ til hneturnar eru fÝnt saxa­ar (en ekki mauka­ar).
 2. BŠti­ kakˇi ˙tÝ og mali­ a­eins ßfram. Setji­ Ý stˇra skßl.
 3. Saxi­ d÷­lur og grßfÝkjur grˇft. Setji­ Ý matvinnsluvÚlina ßsamt r˙sÝnum og appelsÝnusafa. Blandi­ Ý 1 mÝn˙tu e­a ■anga­ til nokku­ vel mauka­.
 4. BŠti­ agavesÝrˇpi ˙tÝ og meiri appelsÝnusafa ef illa gengur a­ mauka ßvextina.
 5. Mauki­ d÷­lur, grßfÝkjur og r˙sÝnur me­ smß appelsÝnusafa ■anga­ til allt er or­i­ a­ mauki. Setji­ Ý stˇru skßlina.
 6. BŠti­ kakˇnibbunum ˙tÝ stˇru skßlina og hrŠri­ ÷llu vel saman. Gott er a­ nota hrŠrivÚl og deigkrˇk. Ef ■i­ eigi­ ekki svolei­is er gott a­ nota plasthanska og hno­a deiginu vel saman. ┴fer­in ß deigingu ß a­ vera nokku­ ■Útt, alls ekki blaut. Ef ■i­ klÝpi­ bl÷nduna ß milli vÝsifingurs og ■umalfingurs Štti deigi­ a­ haldast saman.
 7. Gott er a­ lßta deigi­ bÝ­a a­eins Ý kŠli, betra er a­ mˇta konfekti­ ■annig.
 8. Mˇti­ litlar k˙lur (um 14 gr. e­a eins og stˇr vÝnber).
 9. Gott er a­ slÚtta botninn ß hverri k˙lu, h˙n stendur betur ß diskinum ■annig.
 10. BrŠ­i­ s˙kkula­i­ yfir vatnsba­i: Hiti­ vatn Ý potti (bara botnfylli) ß vŠgum hita. Setji­ skßl ofanÝ sem situr ß br˙num pottsins og brjˇti­ s˙kkula­i­ ofanÝ. Fylgist me­ ■vÝ og hrŠri­ ÷­ru hvoru ■anga­ til nßnast brß­na­, taki­ ■ß af hitanum. GŠti­ ■ess a­ s˙kkula­i­ ofhitni ekki og a­ ekki fari vatnsdropi ofanÝ s˙kkula­iskßlina.
 11. Noti­ kokteilpinna e­a tannst÷ngla til a­ stinga Ý flata svŠ­i­ ß konfektinu. Dřfi­ toppi konfektsins ofanÝ s˙kkula­i­. Velti­ upp ˙r kˇkosmj÷li, s÷xu­um m÷ndlum, kakˇi, kakˇnibbum e­a einhverju ÷­ru ef ■i­ vilji­.
 12. Setji­ konfekti­ Ý Ýsskßp Ý svolitla stund til a­ s˙kkula­i­ storkni.
 13. HŠgt er a­ frysta molana en ■eir geymast Ý margar vikur Ý loku­u Ýlßti Ý Ýsskßp.

á

Gott a­ hafa Ý huga

 • Gott er a­ setja rifinn b÷rk af einni appelsÝnu i hluta deigsins og ■a­ passar sÚrlega vel me­ d÷kku appelsÝnus˙kkula­i (frß Green & Blask┤s e­a Rapunzel).
 • Til tilbreytingar er gott a­ setja 1/2 tsk. engifer og 1/2 tsk. kanil Ý deigi­.
 • HŠgt er a­ velta konfektinu upp ˙r kˇkosmj÷li, sesamfrŠjum, m÷lu­um m÷ndlum, carobdufti, kakˇi, kakˇnibbum, h÷kku­um m÷ndlum, heslihnetum, o.s.frv.
 • nota mß ■urrka­ar aprikˇsur (■essar br˙nu, lÝfrŠnt rŠktu­u) ß mˇti d÷­lunum.
 • Nota mß carob Ý sta­ s˙kkula­is og kakˇs. Carob hentar ■eim sem eru vi­kvŠmir fyrir ÷rvandi efnum kakˇsins og hentar ■vÝ b÷rnum vel. Carob fŠst Ý heilsub˙­um og heilsuhillum matv÷ruverslana. ■a­ fŠst bŠ­i sem duft (eins og kakˇ) og Ý pl÷tum (eins og s˙kkula­i).
 • Athugi­ a­ d÷kkt s˙kkula­i inniheldur yfirleitt mjˇlk, lesi­ ßvallt innihaldslřsingu ef ■i­ eru­ me­ ˇ■ol/ofnŠmi. hŠgt er a­ nota mjˇlkurlaust s˙kkula­i Ý sta­inn.
 • Saxa mß s˙kkula­i­ og nota inn Ý konfekti­ Ý sta­inn fyir a­ brŠ­a ■a­.
 • Nota mß hreint hlynsÝrˇp Ý sta­ agavesÝrˇps.
 • Puffed rice fŠst stundum Ý heilsub˙­um en einnig mß nota puffed spelt e­a hrÝsk÷kur Ý sta­inn. Athugi­ a­ spelti inniheldur gl˙tein.
 • Ef ■urrku­u ßvextirnir eru mj÷g ■urrir er gott a­ saxa ßvextina og lßta ■ß liggja Ý appelsÝnusafa Ý um 30 mÝn˙tur.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn