Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

P÷nnusteikt tofu me­ furuhnetum Prenta Rafpˇstur

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er búin að vera dugleg að senda okkur uppskriftir og birtum við þær hér á næstu dögum.

1 bakki ókryddað tofu (best þetta danska frá Yggdrasil)
3 msk. extra virgin ólífuolía
3 msk. sítrónusafi
2 tsk. karrý
3 hvítlauksrif (kramin eða rifin)
2 tsk. rifið engifer
1 msk. tamari sósa
4 msk. furuhnetur

Hellið vatninu af tofuinu og pressið það aðeins með eldhúspappír til að ná mesta vatninu úr.

Skerið það svo í ½ til 1 cm. þykkar sneiðar.

Leggið í fat.

Blandið saman restinni af hráefnunum að undanskyldum furuhnetunum.

Hellið blöndunni yfir tofuið og látið standa í ca. 3 tíma.

Steikið svo á pönnu.

Ristið furuhneturnar og hellið yfir áður en þið berið það fram.

Gott að bera fram með grænu salati, pönnusteiktu grænmeti og híðishrísgrjónum.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn