Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Brag­bŠtt vatn Prenta Rafpˇstur

Við vitum það öll hve hollt og nauðsynlegt er fyrir okkur að drekka að minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. En stundum er það nú svo að okkur langar ekki endilega í allt þetta vatn og þörfnumst smá fjölbreytni. Því ætti bragðbætt vatn að vera kærkomin tilbreyting. Hér eru nokkrar tillögur sem að sniðugt væri að prófa.

Engifer og myntuvatn
5 cm bútur af engiferrót, þvegin og skorin í bita
3 greinar af ferskri myntu
2 l vatn

Kremjið varlega engiferrótina og myntuna í morteli. Blandið saman við vatnið og látið standa í ísskáp í klukkutíma.

Agúrkuvatn
½ meðalstór agúrka
1 sítróna, þvegin og skorin í báta
2 l vatn

Flysjið agúrkuna, skerið hana eftir endilöngu og í sneiðar. Setjið útí vatnið með sítrónunum og látið standa í ísskáp klukkutíma.  

Lime og rósmarínvatn
1 lime, þvegið og skorið í báta
1 grein af fersku rósmarín
Safi úr einni appelsínu og börkur af ½ appelsínu
2 l vatn

Setjið limebátana og rósmarín í vatnið. Skerið ysta lagið af berki hálfrar appelsínu, best er að nota flysjárn  Setjið útí vatnið, ásamt appelsínusafanum. Látið standa í ísskáp í klukkutíma.

Svo er um að gera að nota hugmyndaflugið og prófa sig áfram.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn