Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

MelatonÝn Prenta Rafpˇstur

Hormˇni­ MelatonÝn myndast a­allega Ý heilak÷ngli. Ůetta er grÝ­arlega mikilvŠgt hormˇn sem ßliti­ er a­ fÝnstilli lÝkamsklukkuna Ý okkur. Rannsˇknir sřna a­ MelatonÝn hefur sennilega m÷rgum ÷­rum mikilvŠgum hlutverkum a­ gegna.

MikilvŠgast er hva­ ■a­ er ÷flugt andoxunarefni. ┴ ■ann hßtt vinnur ■a­ gegn ÷ldrun og ß sama hßtt getur ■a­ unni­ ß mˇti of hßum blˇ­■rřstingi, hjartaßf÷llum og krabbameini.

Einnig ÷rvar MelatonÝn ˇnŠmiskerfi­ og hefur ßhrif ß gŠ­i svefns. Tala­ hefur veri­ um a­ MelatonÝn geti haft jßkvŠ­ ßhrif til minnkunar skammdegis■unglyndis.

Ůa­ sem helst hefur ßhrif ß framlei­slu MelatonÝns er dagsbirtan. Framlei­slan eykst ß kv÷ldin og nŠr hßmarki um mi­ja nˇtt en svo dregur hratt ˙r henni ■egar dagsbirtan fellur ß augun.

Ůa­ er ■ˇ fleira sem hefur ßhrif ß framlei­slu MelatonÝns og geta margvÝslegar daglegar athafnir styrkt framlei­sluna. Ůar mß nefna:

A­ bor­a reglulega og ß svipu­um tÝma.

  • A­ bor­a lÝti­ og lÚtt ß kv÷ldin
  • A­ for­ast koffein. Ůar ß me­al kaffi, te (anna­ en jurtate), gosdrykki og lyf sem innihalda koffein.
  • A­ for­ast lÝkams■jßlfun seint ß kv÷ldin.

Margir taka MelatonÝn sem bŠtiefni til a­ koma reglu ß svefn og eins hefur MelatonÝn hjßlpa­ til vi­ flug■reytu fyrir ■ß sem ■urfa a­ fer­ast miki­. Miklu skiptir a­ taka MelatonÝn ß rÚttum tÝmum til a­ ■a­ hafi rÚtta virkni.

Ekki er rß­legt fyrir konur sem stefna ß ■ungun a­ taka inn ■etta hormˇn ■ar sem ■a­ getur komi­ Ý veg fyrir egglos.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn