Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður blekblettum úr fatnaði?

Til að losna við blekbletti úr flíkum þá er best að hella mjólk í skál og láta blettinn liggja ofan í skálinni helst yfir nótt.  Síðan er flíkin þvegin og viti menn bletturinn er horfinn.

Einnig er hægt að dreypa nokkrum dropum af óþynntum salmíakspíritus á blettinn og hann soginn upp með eldhúsrúllublaði eða þurrum klút.

Passið ykkur á að nota ekki of mikið af salmíakspíritus á efnið, því ef það er gert þá er hætt við að hann stækki og myndi rákir í efnið.  Salmíakspíritus fæst í lyfjabúðum.

Previous post

Hvernig losnar maður við kaffibletti?

Next post

Ýmsir matarblettir

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *