Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Að ná sósublettum úr fatnaði

Sinnep

Farið í næstu matvöruverslun og kaupið glycerine, berið það á blettinn og látið liggja í smá stund og þvoið síðan.

 

Tómatssósa

Látið vatn renna á blettinn innan frá, á flíkinni, ekki á blettinn sjálfan heldur á röngunni.  Þegar að tómatsósan er að mestu farin úr, nuddið þá blettinn úr í ilvolgu vatni með smá sápu.

 

Soya sósa

Látið munnvatn á blettinn og bíðið í smá stund áður en að hann er skolaður með köldu vatni.

Ef að bletturinn er gamall setjið þá glycerin lausn á blettinn og látið það liggja í 20 mínútur og skolið svo úr með köldu vatni.

Athugið að bletturinn festist í efninu við hita svo notið eingöngu kalt vatn. 

 

Previous post

Hvernig er best að ná snyrtivörum úr fatnaði?

Next post

Hvernig losnar maður við kaffibletti?

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *