Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig er best að ná snyrtivörum úr fatnaði?

Varalitir og augnskuggar

Gott ráð til að ná varalit úr flík sama hvort efnið er silki eða bómull.

Setjið olíulausan make up remover í bómullarhnoðra og dumpið létt á flíkina.

 

Maskari

Nuddið blettinn varlega með bensíni.  Ef að bletturinn fer ekki, má prófa að væta hann með uppþvottalegi.
Best er ef að flíkin liggur í bleyti áður en hún er þvegin.

Previous post

Að ná grasgrænu úr fötum

Next post

Að ná sósublettum úr fatnaði

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *