Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

HlynsÝrˇps- og sesamsmj÷rssmßk÷kur Prenta Rafpˇstur
Hér kemur ljúffeng uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar (www.cafesigrun.com)

Þó þið prófið bara eina smákökuupskrift um jólin þá myndi ég prófa þessa. Smákökurnar eru syndsamlega góðar, algerlega ávanabindandi. Þær eru líka hollar þó það sé nokkuð mikil fita í þeim en sesamssmjörið er fullt af járni, próteinum og kalki ásamt fleiru sniðugu. Þó það sé mikil fita í sesamssmjörinu þá er það næstum helmingi minni fita en t.d. í smjöri! Það besta er að það tekur bara um 10 mínútur að búa uppskriftina til! Þessar kökur haldast harðar ef maður geymir þær í lokuðu íláti.
 
Hlynsíróps- og sesamsmjörssmákökur
Gerir 50 smákökur

 • 1/2 bolli hreint hlynsíróp (enska: maple syrup)
 • 1/2 bolli Tahini (sesamsmjör)
 • 1 1/2 bolli hafrar
 • 1/3 bolli sólblómafræ
 • 1/3 bolli rúsínur

Aðferð:
 • Hrærið saman hlynsírópi og tahini í skál og hrærið þangað til það er orðið vel blandað saman.
 • Bætið öllu öðru innihaldi saman við og hrærið vel.
 • Setjið 1 kúfaða teskeið af deiginu á bökunarplötu með bökunarpappír.
 • Bakið í um 15-18 mínútur eða þangað til kökurnar eru orðnar gullnar.
 • Kælið.

 • Nota má saxaðar pecanhnetur í stað sólblómafræjanna.
 • Gott er að bæta við 1 tsk af kanil í deigið til að fá meira jólabragð.
 •  

  Sigrún Þorsteinsdóttir
  cafesigrun.com
    Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
   
  Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
  Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
  Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

  © 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn