Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður sultu úr fatnaði?

Til að ná sultu úr fatnaði, sérstaklega ef um berjasultu er að ræða, þá er best, ef að efnið þolir mikinn hita, að strekkja það yfir skál og hella sjóðandi heitu vatni u.þ.b. 30 cm fyrir ofan efnið og láta vatnið renna í gegnum það.

Einnig er hægt að strekkja efnið undir krananum og láta heitt vatn renna á efnið á sama hátt, en alls ekki nudda blettinn úr.

Hér mætti einnig prófa að setja salt á, eins og ef um væri að ræða rauðvínsblett.

Previous post

Skýjaðir blómavasar

Next post

Að ná blettum úr skinn og leðurfatnaði

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *