Heilsubankinn Umhverfi
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Jlagjafahorni - ,,Njtum ea ntum" Prenta Rafpstur

Verum umhverfisvn hugsun fyrir jlin jolapakki

10hugmyndir adrum, persnulegum jlagjfum, me umhverfisvernd a leiarljsi

Spaugstofan er gjrn a gera grna a ofhitnuum kreditkortum essum rstma og eru eir oft lunknir a n rtta jarplsinum. Vi slendingar erum ekktir fyrir a fara argandi eyslufyller desember og liggja svo timburmnnum janar og febrar.

Og hva fara svo peningarnir og m kannski verja eim betur n ess a skyggja gleina?

Hversu miki er fjrfest dauum hlutum sem eiga sr stuttan lfdaga, rykfalla hillum ea geymslum og enda svo a lokum haugunum. Hversu miki er til af hlutum heimilum sem aldrei eru notair. Barnaherbergin eru yfirfull af dti sem aldrei er liti , fataskparnir smekkfullir af ftum sem jafnvel hafa lti sem ekkert veri notu, eldhsskparnir trofullir af eldhshldum sem enginn hefur not fyrir, geymslurnar yfirfullar og svona m lengi telja.

arna fer grarlega miki af vermtum til spillis, bi fjrmunum, drmtu hrefni, orku og vinnustundum. Vri ekki r a hugsa t hvernig vi getum veri umhverfisvnni hugsun og gerum fyrir essi og nstkomandi jl.

Vi komum hr me 10 uppstungur hugmyndabankann yfir umhverfisvnar jlagjafir. Hvernig vri adraga r hlutasfnun og benda gjafir sem hgt er a nta og/ea njta.Ef flk tlar a kaupa hluti er hgt a vera mevitaur um a velja hluti sem anna hvort eru unnir r umhverfisvnum efnum, bnir til heimamarkai svo stemmt s stigum vi stugt aukinni mengun vegna flutninga ea a hluturinn vegi annan htt upp mti gangi okkar aulindir jarar.

Hugmynd 1: sta ess a gefa brnunum okkar peninga til a fara og kaupa jlagjafir getum vi hvatt au til a ba til gjafirnar sjlf.

 • au geta sami sgu og myndskreytt handa afa og mmu
 • Sungi inn geisladisk fyrir pabba og mmmu
 • Teki upp leikatrii videupptkuvlina fyrir vinina
 • Fndra eitthva fallegt fyrir gmlu frnkurnar
 • Lti taka myndir af sr og tbi skjal tlvunni me skemmtilegum athugasemdum um sitt daglega lf fyrir stra brir tlndum og svona m lengi telja.

Hugmynd 2: Gefi vikomandi gjafabrf ykkar eigin framlg

tbi fallegt kort ea skjal ar sem ig gefi ykkar tma og vinnuframlag me vsun einhverja upplifun.

 • Til dmis geti i tbi gjafakort handa makanum ar sem i gefi 5 tma nudd hj ykkur sjlfum og i geti tbi litla flsku me nuddolu sem vsun komandi vellan. i geti jafnvel bka kveinn tma, t.d. kvei kvld vikunni sem i viti a ekkert srstakt er um a vera.
 • tbi gjafabrf til vinanna kvldverarbo heima hj ykkur me indversku ema kveinn dag janarmnui
 • tbi gjafabrf fyrir vin/vinkonu fyrir sumarbstaarfer um kvena helgi ar sem i muni sj um allan undirbning - bara a mta me tannbursta og nttft.

Gefi myndunaraflinu lausan tauminn.

Hugmynd 3: sta ess a gefa daua hluti sem vi vitum ekki hvort vikomandi eftir a vera ngur me, gefum gjafabrf nmskei sem kemur inn hugaml vikomandi

 • Ullarfingarnmskei
 • Nmskei hj Endurmenntunarstofnun
 • Nmskei sng ea leiklist
 • Fluguhntingarnmskei
 • O.fl. o.fl. o.fl.

Hugmynd 4: Gefum vsun upplifanir

 • Mia leikhs
 • Mia hsdragarinn
 • Helgi hteli ti landi
 • Dekurdag heilsurktarst
 • Tma hj spkonu ea mili
 • Tma golfhermi

Hugmynd 5: Bum sjlf til jlagjafirnar

 • tbum fallegar skreytingar til gjafa
 • Skreytum kerti til gjafa
 • Bum til konfekt ea smkkur og skreytum glsin me efnisbt me jlamyndum og jlabora
 • Bum til saft ea sultu ea heimatilbinn lkjr ea eitthva anna gmstt og setjum falleg gls ea flskur

Hugmynd 6: Gefum persnulegar gjafir

 • tbum persnulegt myndaalbm me myndum af okkur sjlfum og eim sem vi erum a gleja
 • Setjum saman geisladisk me upphalds tnlist vikomandi
 • Semjum lj ea smsgu fyrir vikomandi
 • Rmmum inn fallega ljsmynd sem hefur tilfinningagildi fyrir vikomandi ea teiknum/mlum mynd og setjum ramma

Hugmynd 7: Gefum vandaar og drar vrur til neyslu sem vikomandi mundi jafnvel ekki leyfa sr a kaupa:

 • Lfrnt rkta ga-rauvn
 • Lfrnt rktaa lfuolu og edik
 • Gakrydd
 • Keyptu lfrnt rktaar hnetur og urrkaa vexti og blandau eim fallega skreytta poka til gjafa, sta konfekts

Hugmynd 8: Kaupum jlagjafir ar sem andviri rennur til styrktar gu mlefni:

 • Mrg flagasamtk halda basar fyrir jlin, upplagt a versla jlagjafirnar ar
 • Verndair vinnustair hafa mis konar varning til slu sem oft henta vel til gjafa
 • jlamrkuunum eru flagasamtk gjarnan me slubsa og ar er oft hgt a gera g kaup
 • Hgt er a gefa peningagjafir nafni eirra sem vi viljum gleja um jlin, til styrktar gu mlefni og fr vikomandi akkarkort ar a ltandi

Hugmynd 9: Gefum efnislegar gjafir sem eru unnar r umhverfisvnu hrefni ea endast vel og eru gagnlegar

 • Flkur r ull, bmull ea rum nttrulegum efnum
 • Flspeysur, en r eru oft unnar r endurunnu plasti
 • Leikfng sem eru r umhverfisvnu hrefni, s.s. tr
 • Leikfng sem endast vel og lengi og eru miki notu, eins og snjslei og hjl
 • Eigulegar bkur, hugaverar handbkur og fribkur

Hugmynd 10: Gefum eitthva af sjlfum okkur anda jlanna

 • tbi lista yfir r 10 skir sem skar vikomandi fr nu hjarta
 • Skrifau vikomandi hjartnmt brf ar sem tjir hva samband ykkar ea vintta s r mikilvg
 • Settu saman litla ljabk me num upphalds ljum sem hafa einhvern htt snert ig persnulega
 • Settu saman lista yfir helstu kvikmyndir ea bkur sem mlir me, sem einhvern htt breyttu sn inni lfi og tilveruna

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn